11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Hlutverk <strong>og</strong> helstu verkefni starfshópsins<br />

Starfshópnum var falið að gera tillögur til brautarstjórnar um útfærslu á samþykkt<br />

námsnefndar um vettvangsnám frá 16. janúar 2007 (fylgiskjal 1).<br />

Í erindisbréfi hópsins voru helstu verkefni skilgreind. Þau voru:<br />

• Að útfæra hugmyndir um heimaskóla fyrir alla kennaranema í grunnnámi á<br />

kennarabraut þ.m.t. fyrirkomulag á samskiptum milli KHÍ <strong>og</strong> heimaskóla.<br />

• Að gera tillögu um útfærslu á verkmöppum kennaranema.<br />

• Að útfæra hugmynd um leiðsögukennara/mentor í vettvangsnámi innan KHÍ.<br />

• Að standa fyrir opnum fundum fyrir kennara í KHÍ um vettvangsnám.<br />

• Að gera tillögur um fyrirkomulag á utanumhaldi um vettvangsnám í KHÍ <strong>og</strong><br />

möguleg tengsl í við kennslugagnasafn.<br />

Fulltrúar í starfshópi<br />

Brautarstjórn leitaði til aðila um að sitja í hópnum <strong>og</strong> óskaði eftir fulltrúum kennaranema.<br />

Hópinn skipuðu:<br />

Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður kennarabrautar, stýrði störfum hópsins<br />

Bryndís Garðarsdóttir, lektor<br />

Hafþór Guðjónsson, dósent<br />

Helga Rut Guðmundsdóttir, lektor <strong>og</strong> oddviti kjörsviðs, Tónlist, leiklist, dans<br />

Hrönn Pálmadóttir, lektor <strong>og</strong> umsjónarmaður leikskólaleiðar<br />

Júlía Þorvaldsdóttir, fulltrúi stúdenta<br />

Lilja M. Jónsdóttir, lektor<br />

Sigríður Pétursdóttir, verkefnisstjóri vettvangsnáms<br />

Sigríður K. Stefánsdóttir, verkefnisstjóri vettvangsnáms<br />

Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, fulltrúi stúdenta<br />

Þuríður Jóhannsdóttir, lektor<br />

Bryndís Jónsdóttir fulltrúi á kennsluskrifstofu skrifaði fundargerðir .<br />

1.2. Inntak skýrslu<br />

Greinargerð þessi skiptist í átta meginkafla. Í 2. kafla er fjallað um þær forsendur sem<br />

hópurinn lagði til grundvallar í vinnu sinni, s.s. fyrri ákvarðanir í KHÍ um vettvangsnám,<br />

sjónarmið kennaranema <strong>og</strong> fyrirkomulag vettvangsnáms í nágrannalöndum. Í 3. kafla er<br />

fjallað almennt um vettvangsnám, markmið <strong>og</strong> hlutverk þess í kennaranámi <strong>og</strong> um<br />

mismunandi hlutverk KHÍ, kennaranema <strong>og</strong> heimaskóla. Fjórði kafli fjallar um tengsl við<br />

8

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!