11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

kennaranáminu (Auður Torfadóttir, 2005). Þegar þeir koma til starfa á vettvangi þar sem<br />

ákveðin skólamenning er ríkjandi er því líklegt að þeir gangi inn í þær hefðir sem skapast<br />

hafa þar þó að hugur þeirra á meðan þeir voru ennþá í kennaranáminu hafi staðið til<br />

annars (Lilja M. Jónsdóttir, 2005). Margir fræðimenn telja þetta vera áhyggjuefni <strong>og</strong> að<br />

mikilvægt sé að rækta með kennaranemum hæfni til að ígrunda eigin hugmyndir <strong>og</strong><br />

reynslu til að efla fagmennsku sína <strong>og</strong> gera þá rökfastari um hugmyndir sínar. Það þurfi<br />

að gefa kennaranemum svigrúm <strong>og</strong> veita þeim leiðsögn til að ígrunda af dýpt <strong>og</strong> einlægni<br />

í kennaranáminu. Kennaranemar þurfi að flétta saman fyrri reynslu <strong>og</strong> þá þekkingu sem<br />

þeir hafa aflað sér úr fræðum, af vettvangi <strong>og</strong> úr umræðum. Í því ferli gegnir ígrundun<br />

lykilhlutverki. Auður Torfadóttir hefur lagt mikla áherslu á ígrundun í starfi sínu við<br />

menntun tungumálakennara í KHÍ. Hún hefur hannað líkanið á myndinni út frá reynslu<br />

sinni <strong>og</strong> hugmyndum Kolbs (Auður Torfadóttir, 2005).<br />

Líkan um tengsl ígrundunar við aðra þætti í <strong>kennaramenntun</strong> (Auður Torfadóttir, 2005).<br />

Meginhugsun Auðar er að ef <strong>kennaramenntun</strong> á að ná tilgangi sínum þá þarf að gefa<br />

ígrundun gott rými <strong>og</strong> byggja á forhugmyndum <strong>og</strong> reynslu kennaranema eða því sem<br />

Auður nefnir farangur. Á líkaninu kemur fram hvernig fyrri reynsla kennaranemanna<br />

fléttast saman við ígrundun um hugmyndir <strong>og</strong> kenningar sem nemarnir kynnast í náminu,<br />

ígrundun um útfærslur hugmynda <strong>og</strong> eigin reynslu í vettvangsnámi <strong>og</strong> ígrundun um atriði<br />

sem nemarnir kynnast í áheyrn eða t.d. með því að fylgjast með umræðu um álitamál í<br />

35

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!