11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

9. Að lokum<br />

Hér hefur verið lýst tillögum starfshóps um vettvangsnám sem brautarstjórn<br />

kennarabrautar skipaði í byrjun september 2007. Tilefnið var breytt skipan vettvangsnáms<br />

samfara breyttri skipan kennaranáms í KHÍ. Þegar hópurinn tók til starfa höfðu fyrstu<br />

skrefin verið stigin þar sem búið var að gera samninga við um 80 leik- <strong>og</strong> grunnskóla um<br />

að vera heimaskólar ákveðins hóps kennaranema. Starfshópurinn einsetti sér að fjalla<br />

heildrænt um vettvangsnám <strong>og</strong> ná utanum sem flesta þætti. Það kann að hafa orðið til<br />

þess að sumir sakni nánari útfærslu á framkvæmd ýmissa þeirra tillagna sem settar eru<br />

fram í þessari greinargerð. Sumar tillagnanna þurfa að fá tíma til að þróast eftir því sem<br />

reynsla verður til en aðrar þarfnast frekari ígrundunar <strong>og</strong> vinnu <strong>og</strong> er þá lagt til að<br />

stofnaðir verði starfshópar til að vinna nánari tillögur.<br />

Yfirlit yfir helstu tillögur er að finna fremst í þessari skýrslu, en um þær er fjallað í<br />

meginmáli skýrslunnar. Þær beinast einkum að því að styrkja <strong>samstarf</strong> KHÍ <strong>og</strong><br />

<strong>starfsvettvang</strong>s um <strong>kennaramenntun</strong> með gagnkvæman ávinning <strong>og</strong> ábyrgð að leiðarljósi.<br />

En tillögunum er jafnframt ætlað að skýra boðleiðir <strong>og</strong> verkferla um eitt <strong>og</strong> annað sem<br />

tengist vettvangsnámi <strong>og</strong> samskiptum við heimaskóla.<br />

Starfshópurinn var stór <strong>og</strong> skipaður fólki með ólíkan bakgrunn <strong>og</strong> sjónarmið sem<br />

endurspeglaðist í frjórri umræðu <strong>og</strong> virkri þátttöku allra í störfum hópsins. Hann skilar<br />

tillögum sínum til brautarstjórnar kennarabrautar sem ákveður næstu skref í vinnunni.<br />

Það er von fulltrúa starfshópsins að þessi vinna nýtist sem framlag í áframhaldandi þróun<br />

<strong>kennaramenntun</strong>ar.<br />

54

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!