11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Á starfstíma hópsins kom fram á Alþingi frumvarp til laga þar sem ákvæði eru um að<br />

lengja <strong>kennaramenntun</strong> í fimm ár úr þremur sem gerði það að verkum að hópurinn ákvað<br />

að fjalla um vettvangsnám í fimm ára kennaranámi.<br />

2. 2. Viðhorf kennaranema<br />

Ein af forsendum sem hópurinn hafði til hliðsjónar eru sjónarmið kennaranemanna<br />

sjálfra. Tveir fulltrúar tóku virkan þátt í störfum hópsins <strong>og</strong> höfðu þannig áhrif á tillögur<br />

hópsins. Nýlega lauk Sigríður Pétursdóttir meistaraprófsrannsókn á viðhorfum<br />

kennaranema <strong>og</strong> viðtökukennara á grunnskólabraut í KHÍ (Sigríður Pétursdóttir, 2007)<br />

auk þess sem viðhorf kennaranema hafa verið könnuð með óformlegri hætti af <strong>og</strong> til (t.d.<br />

Bryndís Garðarsdóttir <strong>og</strong> Hrönn Pálmadóttir, 2004). Hér á eftir er annars vegar fjallað í<br />

stuttu máli um þessi viðhorf eins <strong>og</strong> þau birtast m.a. í rannsókn Sigríðar <strong>og</strong> hins vegar er<br />

lýsing eins kennaranema á grunnskólakennaraleið á því hvernig hann getur séð<br />

vettvangsnámið fyrir sér þegar það gerist sem best.<br />

Niðurstöður rannsókna <strong>og</strong> kannana<br />

Rannsókn Sigríðar Pétursdóttur var gerð á skólaárinu 2005-2006. Hún tók til viðhorfa<br />

kennaranema á síðasta námsári á grunnskólabraut sem höfðu lokið öllu vettvangsnámi á<br />

brautinni. Þeir voru m.a. beðnir að meta á skalanum 1 – 5, hversu lærdómsríkt<br />

vettvangsnám þeirra var <strong>og</strong> voru þeir beðnir um að meta það út frá nokkrum<br />

fyrirframgefnum atriðum. Niðurstöðurnar má lesa í töflunni hér á eftir.<br />

12

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!