11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

mynda grunn fyrir námsmat <strong>og</strong> að stuðla að samfellu í náminu. Námsmappan myndar<br />

eins konar þráð í vettvangsnámi. Meginmarkmið með gerð námsmöppu er:<br />

• Að gera ýmiss konar afrakstur námsins sýnilegan<br />

• Að styðja við mótun starfskenningar<br />

• Að auðvelda nemum að færa sig á milli háskóla <strong>og</strong> heimaskóla<br />

• Að skapa umræðugrundvöll nema við vettvangskennara <strong>og</strong> leiðsögukennara við<br />

KHÍ.<br />

• Valin verkefni úr möppu eru gundvöllur námsmats.<br />

Verkefnastjórar hafa yfirsýn yfir allt ferlið en kennslufræðinámskeið á fyrsta <strong>og</strong> síðasta<br />

misseri móta upphaf <strong>og</strong> lok námsmöppunnar. Kennaranemar byrja að móta hana í fyrsta<br />

kennslufræðinámskeiði <strong>og</strong> hún verður gerð upp í því síðasta <strong>og</strong> þá er ætlast til að<br />

nemendur hafi lagt grunn að starfskenningu sinni. Námsmappan byrjar á þeim<br />

hugmyndum sem nemar hafa um skólastarf <strong>og</strong> sjálfa sig sem kennara, þegar þeir koma<br />

inn í námið sem þróast smátt <strong>og</strong> smátt eftir því sem líður á námið <strong>og</strong> þekking <strong>og</strong> reynsla<br />

eykst. Myndinni hér að neðan er ætlað að lýsa þessu ferli. Verkefnastjórar vettvangsnáms<br />

fylgja þessari vinnu eftir <strong>og</strong> aðstoða kennara KHÍ <strong>og</strong> nema við að safna efni inn í<br />

möppuna eftir því sem ástæða er til.<br />

38

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!