11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þuríður Jóhannsdóttir hefur í yfirstandandi doktorsrannsókn rannsakað tengsl fræða <strong>og</strong><br />

praxís í kennaranámi, einkum fjarnema sem vinna við kennslu jafnframt náminu (Þuríður<br />

Jóhannsdóttir, 2005, 2007). Eftirfarandi samantekt er úr skrifum hennar.<br />

Í Bandaríkjunum hafa að frumkvæði <strong>kennaramenntun</strong>ardeilda í háskólum verið stofnaðir<br />

svonefndir Professional Development Schools (Cochran-Smith & Lytle, 1999) í þeim<br />

tilgangi að brúa bilið á milli skólanna <strong>og</strong> háskólanna. Tilgangurinn er að bæta<br />

grunnmenntun kennara svo <strong>og</strong> símenntun í skólunum en líka efla <strong>samstarf</strong> um rannsóknir.<br />

Talað er um partnership eða samábyrgð skóla <strong>og</strong> háskóla. Þetta er verkefni er enn í þróun<br />

<strong>og</strong> árið 2006 voru yfir þúsund slíkir þróunarskólar starfandi (Darling-Hammond, 2006).<br />

Sú hugmyndafræði sem þeir byggja á hefur verið gagnrýnd fyrir að byggja ekki á<br />

yfirlýstum kenningalegum grunni en undirliggjandi virðast vera kenningar<br />

hugsmíðahyggju, kenningar um hinn íhugandi iðkanda (reflective practitioner) ásamt<br />

kenningum um aðstæðubundið nám (situated learning) sem leggur áherslu á hlutverk<br />

samfélags iðkenda (communities of practice) <strong>og</strong> gildi samvinnu (Edwards, Gilroy, &<br />

Hartley, 2002; Mayes, 1998).<br />

Í Englandi <strong>og</strong> Wales kom frumkvæði að auknu <strong>samstarf</strong>i háskóla <strong>og</strong> almennra skóla frá<br />

stjórnvöldum árið 1993 þegar menntamálaráðuneytið setti stefnu um að<br />

<strong>kennaramenntun</strong>in skyldi vera rekin í félagi (partnership) skólanna <strong>og</strong> háskólanna sem<br />

bæru á henni sameiginlega ábyrgð. Þetta var gert til að efla <strong>kennaramenntun</strong> <strong>og</strong> brúa bilið<br />

á milli fræðilegs háskólanáms <strong>og</strong> vettvangsnáms (Furlong, Barton, Miles, Whiting, &<br />

Whitty, 2000). Áhersla var lögð á mikilvægi þess að kennaranemar lærðu aðstæðubundna<br />

verklagsþekkingu af reyndum kennurum í skólunum.<br />

Anne Edwards, sem nú er prófessor í Oxfordháskóla, hefur síðan þessi breyting var gerð<br />

stundað viðamiklar rannsóknir á framkvæmdinni á vettvangi <strong>og</strong> velt fyrir sér hvernig<br />

kennaranemar læra í skólunum <strong>og</strong> hvernig kennarar á vettvangi standa að því að taka að<br />

sér það hlutverk að kenna kennaranemum í þessu nýja fyrirkomulagi (Edwards &<br />

Protheroe, 2003, 2004). Hún hefur bent á að við innleiðingu breytinga á borð við þessar<br />

sé mikilvægt að byggja á traustum kenningalegum grunni. Í þessu tilviki var ætlunin að<br />

bæta fagmennsku kennara með því að leggja áherslu á gildi þess að læra til starfa á<br />

20

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!