11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

sem allra best til að styðja nám kennaranema. Jafnframt má hafa í huga að nýta framlag<br />

kennaranema <strong>og</strong> <strong>samstarf</strong> við KHÍ við skólaþróunarverkefni.<br />

Hver <strong>og</strong> einn heimaskóli segir til um þann fjölda kennaranema sem hann er tilbúinn að<br />

taka að sér, <strong>og</strong> ræðst það m.a. af stærð viðkomandi skóla. Nemarnir geta jafnframt<br />

heimsótt aðra skóla, gert athuganir <strong>og</strong> verkefni eftir því sem tilefni gefast til í samráði við<br />

tengilið í heimaskóla <strong>og</strong> verkefnisstjóra.<br />

Nauðsynlegt er að vinna handbók um vettvangsnám sem innihaldi m.a. upplýsingar <strong>og</strong><br />

leiðbeiningar s.s. um samningagerð, vinnuferli <strong>og</strong> námsmat. Verkefnisstjórar<br />

vettvangsnáms við KHÍ hafi forgöngu um gerð slíkrar handbókar en hún verði unnin í<br />

nánu <strong>samstarf</strong>i við tengiliði í leik- <strong>og</strong> grunnskólum, kennara <strong>og</strong> kennaranema í KHÍ.<br />

Að velja heimaskóla<br />

Lagt er til að Kennaraháskóli Íslands auglýsi með bréfi til allra leik- <strong>og</strong> grunnskóla í apríl<br />

ár hvert eftir <strong>samstarf</strong>sskólum um <strong>kennaramenntun</strong> fyrir næsta skólaár þar á eftir. Skólar<br />

eru beðnir um að sækja um <strong>og</strong> að tilgreina í umsókn sinni sérstakar áherslur, námsgreinar,<br />

námssvið eða aldursstig sem skólinn telur vera sínar sterku hliðar <strong>og</strong> hann vill bjóða<br />

kennaranemum innsýn í (fylgiskjal 4 er verkferill um val á heimaskóla <strong>og</strong> hvernig nemum<br />

er úthlutaður heimaskóli).<br />

Leitað er að skólum:<br />

- sem eru með fyrirmyndarstarf á sem flestum sviðum skólastarfsins<br />

- þar sem unnið er markvisst að þróun skólastarfsins á breiðum grundvelli<br />

- þar sem starfsmannahópurinn er opinn <strong>og</strong> áhugasamur um uppeldi, nám <strong>og</strong> kennslu<br />

- sem hafa áhuga á að taka virkan þátt í menntun kennara framtíðarinnar.<br />

Skóli sem óskar eftir að vera heimaskóli þarf að:<br />

- vera reiðubúinn að veita nemunum innsýn í alla þætti skólastarfsins í samræmi<br />

við áherslur þeirra í námi<br />

- gera samning við hvern kennaranema um vettvangsnámið <strong>og</strong> vettvangstengd<br />

verkefni, þar sem fram koma m.a. væntingar, áherslur <strong>og</strong> markmið<br />

27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!