11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

almenna leik- <strong>og</strong> grunnskóla, annars vegar sem heimaskóla ákveðins hóps kennaranema<br />

<strong>og</strong> hins vegar um <strong>samstarf</strong> við skólana sem <strong>samstarf</strong>saðila KHÍ um <strong>kennaramenntun</strong> <strong>og</strong><br />

skólaþróun almennt. Kafli 5 er tileinkaður kennaranemanum, stutt umfjöllun er um gildi<br />

vettvangsnáms í námi kennaranema, um námsmöppur <strong>og</strong> um námsmat. Í 6. kafla er<br />

leitast við að útskýra fyrirkomulag <strong>og</strong> umfang vettvangsnáms í KHÍ þ.m.t. helstu hlutverk<br />

<strong>og</strong> verkaskiptingu. Ennfremur er þar sett fram tillaga um fyrirkomulag vettvangsnáms í<br />

lengdu kennaranámi. Í 7. kafla eru settar fram tillögur um hvernig megi stuðla að sem<br />

mestum gæðum í vettvangsnámi <strong>og</strong> í 8. kafla er stutt umfjöllun um fjármál. Í lok hvers<br />

kafla er samantekt á helstu tillögum sem varða það sem fjallað er um í viðkomandi kafla.<br />

Þessar tillögur eru ennfremur kynntar í upphafi skýrslunnar.<br />

9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!