11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

3.1. Hlutverk <strong>og</strong> ábyrgð <strong>samstarf</strong>saðila<br />

Starfshópurinn leggur til að <strong>samstarf</strong>saðilar skipti með sér hlutverkum <strong>og</strong> ábyrgð með<br />

eftirfarandi hætti:<br />

Kennaraháskóli Íslands ber ábyrgð á að skipuleggja vettvangsnám <strong>og</strong> koma á tengslum<br />

milli kennaranema <strong>og</strong> viðkomandi heimaskóla. Auk þess sem kennarar KHÍ leggja sig<br />

fram um að kynna sér starf á vettvangi <strong>og</strong> þróa starf sitt í samræmi við þarfir <strong>og</strong> leitast<br />

við að styðja kennara á vettvangi í starfi sínu t.d. með þátttöku í <strong>samstarf</strong>i. Kennarar KHÍ<br />

aðstoða nemann við að tengja saman reynslu sem hann öðlast á vettvangi <strong>og</strong> fræðilega<br />

þekkingu.<br />

Heimaskóli ber ábyrgð á að skapa sem best skilyrði innan skólans sem felur m.a. í sér að<br />

gefa kennaranemum tækifæri til að kynnast fyrirmyndarstarfi <strong>og</strong> prófa sig áfram undir<br />

styrkri leiðsögn hæfra kennara ásamt því að stuðla að því að neminn fái innsýn í sem<br />

flesta þætti skólastarfsins. Gert er ráð fyrir að heimaskóli leiti stöðugt leiða til að þróa <strong>og</strong><br />

styrkja starf sitt með tilliti til þess hlutverks sem honum er ætlað í þessu <strong>samstarf</strong>i, þ.e. að<br />

taka þátt í að mennta kennara.<br />

Kennaranemi ber ábyrgð á að nýta sér sem best það námsumhverfi sem KHÍ <strong>og</strong><br />

heimaskólar skapa honum í sameiningu. Hver uppskera hans verður fer eftir því hvort<br />

hann leggur sig fram um að vera virkur þátttakandi í skólastarfinu <strong>og</strong> nýta þau tækifæri<br />

sem þar bjóðast til að leggja grunn að heilsteyptri starfskenningu, m.a. með því að afla<br />

gagna með skipulegum hætti <strong>og</strong> ígrunda þau í samvinnu með öðrum.<br />

3.2. Helstu tillögur um markmið <strong>og</strong> áherslur í vettvangsnámi<br />

Tillaga 1:<br />

Megin markmið með vettvangsnámi er að kennaranemi fái tækifæri til að tengja saman<br />

fræðilega <strong>og</strong> verklega færni <strong>og</strong> öðlist faglegt <strong>og</strong> persónulegt öryggi til að takast á við<br />

starfið.<br />

24

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!