11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Vettvangstengingar eru ekki sérstaklega taldar í einingum en öll námskeið eiga engu að<br />

síður að gera ráð fyrir einhverjum tengslum við vettvang. Þessar tengingar geta verið með<br />

ýmsu móti, t.d. upplýsingaöflun í sögulegu, kennslufræðilegu eða aðferðafræðilegu<br />

samhengi eftir því sem hentar hverju sinni. Svigrúm fyrir frumkvæði frá heimaskólum er<br />

mikilvægt þannig að þeir hafi tækifæri til að miðla til kennaranema sterkum þáttum í<br />

starfi skólanna sem stjórnendur <strong>og</strong> kennarar telja mikilvæga í menntun kennara. Í<br />

fylgiskjali 6 eru talin upp nokkur dæmi um útfærslu á vettvangstengingum til að útskýra<br />

frekar við hvað er átt <strong>og</strong> stuðla að fjölbreytni.<br />

6.5. Vettvangsnám í 5 ára kennaranámi<br />

Hópnum var ekki ætlað að setja fram hugmyndir að útfærslu vettvangsnáms í fimm ára<br />

kennaranámi. Þar sem fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um fimm ára kennaranám var<br />

það rætt <strong>og</strong> settar fram tillögur að útfærslu sem hafa mætti til hliðsjónar þegar kemur að<br />

því að ræða vettvangsnám í fimm ára kennaranámi.<br />

Hópurinn leggur til að stærsti hluti vettvangsnáms í M.Ed. hluta námsins, verði svo kallað<br />

kandidatsmisseri þar sem vettvangsnám verði ígildi 30 eininga. Þær komi til viðbótar<br />

þeim 24 einingum sem eru skilgreindar sem lágmark í grunnnámi. Útfærsla gæti t.d. verið<br />

með eftirfarandi hætti:<br />

• Kennaranemar verði fjóra daga í viku á vettvangi þar sem þeir sinna bæði kennslu <strong>og</strong><br />

rannsóknum á skólastarfi <strong>og</strong> mæti síðan einn dag í viku í háskólann þar sem unnið er<br />

að tengslum fræða við reynslu af vettvangi. Kennaranemar fá tækifæri <strong>og</strong> leiðsögn við<br />

að vinna úr fenginni reynslu <strong>og</strong> stuðning við að undirbúa vettvangsvinnuna.,<br />

Vettvangsnámið verði ígildi 20 eininga námskeiðs en dagurinn í Kennaraháskólanum<br />

verði ígildi 10 eininga námskeiðs.<br />

Fleiri útfærslur mætti hugsa sér. Fyrirkomulag í námskeiði á leikskólaleið um<br />

vettvangstengt val gæti verið fyrirmynd þar sem kennaranemar efla færni sína í<br />

rannsóknartengdum vinnubrögðum <strong>og</strong> vinna í <strong>samstarf</strong>i við leikskólana að nýbreytni eða<br />

þróunarstarfi. Jafnframt kemur til greina að kandidatsmisserið verði að hluta til<br />

starfendarannsókn <strong>og</strong> þá tengt námskeiði um starfendarannsóknir í framhaldsnámi.<br />

47

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!