11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

• Setur upp dagskrá sem skólinn býður uppá fyrir kennaranema, í samráði við<br />

kennara viðkomandi skóla, fyrir hvert misseri. Þar getur m.a. verið um að ræða<br />

kynningar eða þátttöku í viðburðum sem ætlað er að gefa kennaranemum betri<br />

innsýn í skólastarfið. Mikilvægt er að hafa í huga að nemum er ætlað að fá innsýn<br />

inn í allar hliðar skólastarfsins.<br />

Undirbúningur fyrir vettvangsnám hvers misseris.<br />

Verkefnisstjóri vettvangsnáms boðar tengiliði <strong>og</strong> umsjónarmenn námskeiða til fundar rétt<br />

fyrir eða við upphaf hvers misseris til að undirbúa vettvangsnám. Þar fá tengiliðir<br />

upplýsingar um hvers er að vænta varðandi t.d. kröfur, tímasetningar <strong>og</strong> magn <strong>og</strong> þeir<br />

upplýsa á móti um hagi <strong>og</strong> möguleika skólans.<br />

4.2. Leik- <strong>og</strong> grunnskólar sem <strong>samstarf</strong>sskólar KHÍ um<br />

<strong>kennaramenntun</strong><br />

Samningur sem undirritaður er milli KHÍ <strong>og</strong> viðkomandi leik- <strong>og</strong> grunnskóla um að vera<br />

heimaskóli felur jafnframt í sér viljayfirlýsingu um að báðir aðilar eru reiðubúnir til<br />

frekara <strong>samstarf</strong>s um <strong>kennaramenntun</strong>. Það <strong>samstarf</strong> verður þróað í samskiptum beggja<br />

aðila <strong>og</strong> grundvallast á sameiginlegum áhuga <strong>og</strong> gagnkvæmum ávinningi. Samstarfsaðilar<br />

deila sameiginlegri ábyrgð, hafa gagnkvæma hagsmuni af því að sem best takist til við að<br />

mennta kennara framtíðarinnar <strong>og</strong> geta þar að auki lagt mikið af mörkum inn í starf hvers<br />

annars, samanber væntingar tengiliða í heimaskólum sem lýst er hér á eftir.<br />

Möguleiki skapast til að byggja upp faglegt lærdómssamfélag um ákveðin afmörkuð<br />

viðfangsefni t.d. tengd námsgreinum, námssviðum eða afmörkuðum þáttum í<br />

skólastarfinu. Um getur verið að ræða nokkra skóla <strong>og</strong> hóp kennara við KHÍ sem deila<br />

áhuga á viðfangsefninu. Þegar er kominn vísir að slíku <strong>samstarf</strong>i þar sem hittast kennarar<br />

á kjörsviðum í grunnskólakennaranáminu í KHÍ <strong>og</strong> kennarar í heimaskólum á<br />

viðkomandi fagsviði. Samstarfsaðilar skapa sér sjálfir vettvang fyrir þetta <strong>samstarf</strong> sem<br />

gæti verið nokkurs konar „fríhöfn“ þar sem menn ræða saman á grunni sem þeir koma sér<br />

29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!