11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

6. Fyrirkomulag <strong>og</strong> umfang vettvangsnáms í KHÍ<br />

Í þessum kafla er fjallað um umfang vettvangsnáms, fyrirkomulag <strong>og</strong> hlutverk ýmissa<br />

aðila innan Kennaraháskólans sem koma að skipulagi <strong>og</strong> framkvæmd vettvangsnáms.<br />

6.1. Umfang<br />

Umfang vettvangsnáms í B.Ed.-námi getur verið breytilegt eftir sviðum en skal að<br />

lágmarki samsvara 24 ECTS einingum <strong>og</strong> skal stefnt að því að auka það. Af þessum 24<br />

einingum skulu 10 einingar dreifast á námskeið í menntunar- <strong>og</strong>/eða kennslufræðum <strong>og</strong><br />

14 einingar á námskeið á því greinasviði sem kennaranemar sérhæfa sig í. Á hverju<br />

skólaári eru fráteknar vikur til vettvangsnáms <strong>og</strong> verkefna, svokallaðar vettvangs- <strong>og</strong><br />

verkefnavikur. Tvær vikur eru ætlaðar í þetta á hausmisseri en þrjár vikur að vori.<br />

Ennfremur er möguleiki að hafa ákveðna daga í viku eða dagparta lausa við fyrirlestra<br />

eða skipulagða viðveru sem gætu þá nýst fyrir vettvangsnám eða vettvangstengingar.<br />

Mikilvægt er að skapa svigrúm fyrir lengra samfellt vettvangsnám einhverntíma á<br />

námstímanum. Hver eining í vettvangsnámi jafngildir 30 stunda viðveru á vettvangi auk<br />

undirbúnings <strong>og</strong> úrvinnslu.<br />

Í öllum námskeiðslýsingum skal koma fram hvernig tengslum við vettvang er háttað í<br />

námskeiðinu.<br />

6. 2. Hlutverk þeirra sem koma að vettvangsnámi í KHÍ<br />

Í kaflanum hér á eftir er skilgreint hlutverk verkefnisstjóra, kennara á námskeiðum í KHÍ<br />

<strong>og</strong> væntanlegs leiðsögukennara eða mentors.<br />

Verkefnisstjórar<br />

Á kennarabraut eru starfandi tveir verkefnisstjórar, einn á grunnskólaleið <strong>og</strong> annar á<br />

leikskólaleið. Lagt er til að þessi störf verði til áfram þótt fyrirkomulag vettvangsnáms<br />

breytist.<br />

43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!