11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Kennarar viðkomandi námskeiðs í KHÍ eru ábyrgir fyrir námsmati í vettvangsnámi, eins<br />

<strong>og</strong> öðru námsmati í námskeiðinu þ.e. þeir ákveða hvort frammistaða kennaranema í<br />

vettvangsnámi sé fullnægjandi eða ekki miðað við þau viðmið sem lögð voru til<br />

grundvallar.<br />

Til þess að kennaranemi geti lokið námskeiði sem felur í sér vettvangsnám þarf hann að<br />

hafa lokið vettvangsnámsþættinum á fullnægjandi hátt. Að öðrum kosti hefur hann ekki<br />

lokið námskeiðinu.<br />

Eins <strong>og</strong> áður hefur komið fram verður farið með námsmat vettvangsnámi á sama hátt <strong>og</strong><br />

aðra þætti hvers námskeiðs. Samkvæmt reglum skólans má krefjast þess að nemi þurfi að<br />

fá lágmarkseinkunn í öllum þáttum námskeiðsins til að teljast hafa náð því, <strong>og</strong> gildir það<br />

jafnt um vettvangsnám sem aðra þætti námskeiðs. En umsjónarkennari getur jafnframt<br />

ákveðið að hægt sé að ná hverjum þætti fyrir sig <strong>og</strong> þá er nægilegt að endurtaka einungis<br />

þann þátt sem nemi hefur ekki lokið með fullnægjandi þætti. Nauðsynlegt er að taka fram<br />

í námskeiðslýsingum hvernig þessu er varið.<br />

5.3. Námssamningar stúdenta <strong>og</strong> heimaskóla<br />

Í upphafi námstíma gera kennaranemi <strong>og</strong> heimaskóli (tengiliður) með sér sérstakan<br />

námssamning (fylgiskjal 5) sem fjallar m.a. um réttindi, skyldur <strong>og</strong> form á samskiptum,<br />

umgengnisreglum <strong>og</strong> námsmat.<br />

Trúnaður<br />

Kennaranemi í vettvangsnámi er bundinn þagnarskyldu um allt er varðar börn/nemendur<br />

<strong>og</strong> fjölskyldur þeirra, skólann <strong>og</strong> það sem snýr að málum einstakra starfsmanna.<br />

Framgangur nema er trúnaðarmál skólastjóra/tengiliðar, nema <strong>og</strong> vettvangskennara.<br />

Gagnkvæmur trúnaður skal haldinn þó nemandi hafi lokið námi. Skólastjórar eru hvattir<br />

til að ræða þær reglur sem ríkja varðandi trúnað í skólanun <strong>og</strong> láta nema skrifa undir<br />

þagnareið.<br />

41

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!