11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Leiðsögn viðtökukennara <strong>og</strong> öll samskipti við þá eru einnig mjög mikilvæg að mati<br />

kennaranema. Þeim finnast öll atriðin sem nefnd eru <strong>og</strong> snerta starfið á vettvangi beint,<br />

vera mjög mikilvæg, hvort sem um er að ræða nemendur, námsefni, kennsluaðferðir eða<br />

samskipti við viðtökukennarana sjálfa. Nemunum finnst þó ekki skipta máli hvort þeir<br />

hafi svipuð viðhorf til skólastarfs <strong>og</strong> viðtökukennarinn. Svipuð sjónarmið komu fram í<br />

könnun þeirra Bryndísar <strong>og</strong> Hrannar (2004) á viðhorfum kennaranema á leikskólabraut<br />

sem mátu leiðsögn æfingakennarans mikils <strong>og</strong> leikskólastjóri <strong>og</strong> annað starfsfólk<br />

leikskólans sýndu vinnu þeirra áhuga.<br />

Niðurstöður bæði úr rannsókn Sigríðar <strong>og</strong> könnun Bryndísar <strong>og</strong> Hrannar benda til þess að<br />

þegar nemarnir eru á vettvangi vilji þeir einbeita sér að því sem gerist þar en séu ekki eins<br />

mikið með það sem snýr að KHÍ í huga. Æfingakennarar í leikskólunum segjast verða<br />

varir við t<strong>og</strong>streitu hjá nemunum milli þess að taka þátt í starfi leikskólans <strong>og</strong> að vinna<br />

ýmis skólaverkefni sem þeim eru sett fyrir. Einnig sést að kennaranemum á<br />

grunnskólabraut finnast heimsóknir leiðsagnarkennara KHÍ meðan á vettvangsnámi<br />

stendur ekki skipta miklu máli. Þá finnst nemunum samræður við viðtökukennara á<br />

tímabilinu mun mikilvægari en samræður við leiðsagnarkennara <strong>og</strong> samnemendur í KHÍ.<br />

Það bendir til þess að kennaranemar vilji glíma við eigin aðstæður á vettvangi án þess að<br />

tengja þær fræðum sem þeir hafa verið að læra í KHÍ <strong>og</strong>/eða bera sig saman við aðra<br />

kennaranema. Þeir vilja helst ræða við viðtökukennarann um praktísk mál sem upp koma<br />

í vettvangsnáminu.<br />

Kennaranemum í rannsókn Sigríðar gafst kostur á að nefna þætti sem þeim fundust<br />

mikilvægir <strong>og</strong> ekki voru á listanum hér að ofan. Margir nefndu það mikilvægt að fá að<br />

kynnast skólanum vel <strong>og</strong> jafnvel yfir lengri tímabil en nú er; að mikilvægt sé að kynnast<br />

sögu skólans, venjum <strong>og</strong> einkunnarorðum. Að mikilvægt sé að þekkja innra skipulag<br />

skólans <strong>og</strong> þá hugmyndafræði sem hann starfar eftir.<br />

Bæði í rannsókn Sigríðar <strong>og</strong> könnun þeirra Bryndísar <strong>og</strong> Hrannar kom fram mikilvægi<br />

góðs <strong>samstarf</strong>s viðtökukennara <strong>og</strong> leiðsagnarkennara <strong>og</strong> bent á að viðtökukennari<br />

/æfingakennari komi að undirbúningi vettvangsnámsins.<br />

14

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!