11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Fræðlileg þekking<br />

Hugmyndir<br />

stúdenta um<br />

skólastarf <strong>og</strong><br />

fagleg<br />

sjálfsmynd.<br />

Grunnur að<br />

eigin<br />

starfskenningu<br />

– “ég sem<br />

kennari” -<br />

Reynsla af vettvangi<br />

Námstími<br />

Mikilvægt er að námsmappan tengist annarri vinnu á námskeiðum. Margir kostir fylgja<br />

því að hafa námsmöppu stafræna. Það gefur aukin tækifæri t.d. til að safna öðru en texta<br />

s.s. hljóðum <strong>og</strong> hreyfimyndum, það auðveldar jafningjamat o.fl. Til eru ýmis forrit til að<br />

nýta í þessum tilgangi <strong>og</strong> læra kennaranemar að nota eitt slíkt (ELGG) strax á 1. námsári.<br />

Hugmynd að útfærslu:<br />

1. Misseri 1: Kennaranemar búa til námsmöppu (t.d.stafræna) þar sem þeir skrá inn<br />

sínar fyrstu hugmyndir um skólastarf <strong>og</strong> hvernig þeir sjá sjálfa sig fyrir sér sem<br />

kennara (fagleg sjálfsmynd). Eftir heimsóknir í heimaskóla skrá þeir reynslu sína<br />

<strong>og</strong> ígrunda hvernig sjálfsmyndin hefur breyst í ljósi nýrrar reynslu <strong>og</strong> þekkingar<br />

sem þeir hafa fengið á námskeiðum misserisins. Þessi skráning gæti t.d. verið<br />

hluti af leiðarbók/námsmati á kennslu- <strong>og</strong> menntunarfræðinámskeiði.<br />

2. Misseri 2 - 5: Kennaranemar skrá áfram reynslu sína <strong>og</strong> ígrunda <strong>og</strong> endurskoða<br />

fyrri hugmyndir við lok hvers misseris. Nemar fá mentor/leiðsögukennara sem<br />

aðstoðar þá við að meta reynslu sína <strong>og</strong> nám á misserinu. Þar til nemar hafa<br />

fengið leiðsögukennara verður námsmappan skilgreindur hluti af einu námskeiði á<br />

hverju misseri, eitt af verkefnum á kennslufræði- eða kjörsviðs- / sérsviðsnámskeiði.<br />

39

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!