11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Fylgiskjal 5<br />

DRÖG<br />

Námssamningur<br />

Námssamningur þessi er á milli nema <strong>og</strong> tengiliða. Hann grundvallast á samningi á milli<br />

heimaskóla <strong>og</strong> KHÍ frá 8. október 2007. Tengiliður skal sjá til þess að samkvæmt samningnum<br />

fái nemi „aðgang að skólanum til að vinna þar þau verkefni sem tengjast vettvangi“ <strong>og</strong> að<br />

„kennarar skólans leiðbeini kennaranema á vettvangi <strong>og</strong> taki þátt í mati á frammistöðu hans“<br />

Nafn heimaskóla:<br />

Nafn nema:<br />

Nafn tengiliðar:<br />

Samningur þessi felur í sér að:<br />

• nemi skal sýna skólanum <strong>og</strong> starfinu sem þar er unnið virðingu <strong>og</strong> skilning <strong>og</strong> skal leggja<br />

sig fram í samskiptum við alla þá tengjast skólanum<br />

• nemi er bundinn þagnarskyldu um allt er varðar málefni skólans <strong>og</strong> einstakinga innan<br />

hans<br />

• nemi skal sýna áhuga, frumkvæði <strong>og</strong> ábyrgð í námi sínu <strong>og</strong> skal sýna stundvísi <strong>og</strong><br />

háttsemi í hvívetna <strong>og</strong> taka leiðbeiningum<br />

• nemi snýr sér til tengiliðar ef upp koma mál sem krefjast úrlausna (vandamál)<br />

Mætingaskylda er í vettvangsnámið<br />

Tengiliður er fulltrúi heimaskóla gagnvart samningi við KHÍ.<br />

Tengiliður finnur nemanum námsstað <strong>og</strong> æfingakennara í skólanum <strong>og</strong> ber ábyrgð á að nema fái<br />

faglega leiðbeiningu <strong>og</strong> hvatningu <strong>og</strong> sér til þess að nemi geti framfylgt verkefnum sínum.<br />

Tengiliður skal hvetja nema, svo hann sýni áhuga, virkni <strong>og</strong> sjálfstæði <strong>og</strong> læri fagmennsku<br />

framar öllu<br />

• Tengiliður sér um að nemi skrifi undir þagnareið <strong>og</strong> sýnir nema trúnað er varðar<br />

framgöngu hans í námi<br />

• Tengiliður skal kynna nema reglur <strong>og</strong> gildi sem ríkja í skólanum, sem <strong>og</strong> markmið<br />

skólans<br />

• Tengiliður hefur samband við verkefnisstjóra vettvangsnáms í KHÍ ef upp koma mál er<br />

krefjast úrlausnar (vandamál)<br />

• Tengiliður sér um að viðvera nema í heimaskóla sé skráð<br />

• Nemi <strong>og</strong> tengiliður koma sér saman um samskiptamáta varðandi skipulag viðveru<br />

• Tengiliður sér um að koma námsmati til KHÍ<br />

Undirskrift nema <strong>og</strong> tengiliðar<br />

62

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!