26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Reynivalla og Steinafjall: …og fyrir austan hann Reynivalla og Steinafjall,<br />

samföst. Er h<strong>á</strong>tt og langt fjall með miklum hömrum úr hverjum fallið hefur grjót og<br />

skriður (Sýslulýsingar 1744–1749, Sögurit 28, 1957).<br />

– Steinafjall: ...Breiðabólsstaðarfjall (Steinafjall) er hættulegt ferðamönnum, sem<br />

um veginn fara fram með því, sakir grjóthruns (Ferðabók Eggerts Ólafssonar og<br />

Bjarna P<strong>á</strong>lssonar, 1752–57).<br />

– Reynivellir: …Tún eru hér stór og meðallagi grasgefin, skriðuhlaupin líkt og <strong>á</strong><br />

Sléttaleiti (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – K<strong>á</strong>lfafellsstaðarsókn,<br />

1855).<br />

– Fell: …Tún er þar lítið og grjóthlaupið (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – K<strong>á</strong>lfafellsstaðarsókn, 1855).<br />

Öræfi<br />

– Ingólfshöfði: …Bergið í höfðanum (Ingólfshöfði) er frekar laust, svað <strong>á</strong>ður fyrr,<br />

meðan veiðin var stunduð af kappi, bar það oft við, að menn hröpuðu til bana eða<br />

rotuðust af steinkasti úr bjarginu (Árbók FÍ, 1937).<br />

– Ingólfshöfði: ...Árið 1892 var að nafninu til löggiltur verslunarstaður við<br />

Ingólfshöfða og í framhaldi af því voru gerðar athuganir <strong>á</strong> hafnarskilyrðum og glímt<br />

lítilsh<strong>á</strong>ttar við lendingarbætur, síðast <strong>á</strong>rið 1917. Þ<strong>á</strong> var löguð vör vestan undir<br />

Eiríksnefi í höfðanum sunnanverðum. Á bjargbrúninni sj<strong>á</strong>st enn leifar af spili sem<br />

ætlað var til uppskipunar úr vörinni en það kom að litlum notum eftir að stykki hrundi<br />

úr bjarginu niður <strong>á</strong> veg að fyrirhugaðri lendingu (Árbók FÍ, 1993).<br />

– Sandfell: …Einstakt fjall er líka undir jöklinum og heitir það Slaga. Það er að<br />

langmestu leyti gert úr móbergi og m<strong>á</strong> svo heita, að það sé hömrum girt <strong>á</strong> alla vegu,<br />

enda hafa víða hrunið úr þeim geysistór björg (Árbók FÍ, 1937).<br />

– Mors<strong>á</strong>rdalur: ...Þegar haldið er til baka úr Mors<strong>á</strong>rdal til tjaldsvæðis (í Skaftafelli)<br />

er tilbreyting að ganga úr Vesturbrekkuslóð í Skaftafellsheiði. …og fylgt troðinni<br />

slóð sem br<strong>á</strong>tt sveigir af <strong>á</strong>reyrum upp í skóginn þar sem hét Neðstagata. Liggur hún<br />

um ótal gil með lækjarsytrum sem falla niður úr heiðinni. Innst heitir Snið og gegnum<br />

þau skerast Sniðagil. Úr innsta Sniðagili hljóp mikil aurskriða ofan úr Skerhól<br />

veturinn 1967–68 og myndaðist þ<strong>á</strong> eyri við Mors<strong>á</strong>, sem enn sér merki (Árbók FÍ,<br />

1993).<br />

– Mors<strong>á</strong>rdalur: ...Kjós er dalur sem liggur í sveig vestur úr Mors<strong>á</strong>rdal. …Fjöllin<br />

umhverfis Kjós rísa bratt upp í 100–1400 m hæð. …Réttargil gengur niður utarlega í<br />

norðanverða Kjós og þar var Miðfellstóð fyrrum réttað. Litlu utar er mikil grjóturð og<br />

hefur hún fallið sem berghlaup úr Vesturhnútu (919 m) sem er klettahnaus út Miðfelli.<br />

Í urðinni var skúti undir mjög stórum steini og það kallað Gæskugreni. Um 1965 féll<br />

stórt stykki úr Vesturhnútu, umturnaði urðinni sem fyrir var og hvarf þ<strong>á</strong> Gæskugreni<br />

(Árbók FÍ, 1993).<br />

8

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!