26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

eða snjóflóð hefði að höndum borið (hugsanlega hlaðinn í tíð Þorvaldar<br />

Þorsteinssonar, sem flutti þangað 1789) (Guðni Jónsson, Skyggnir I, 1960).<br />

– Alviðra: … Á land allt upp í Inghól í Ingólfsfjalli, lítt gróið. Fjallsbrúnin er<br />

hamrar; þaðan er skriðuhætt (Oddgeir Guðjónsson o.fl. (ritstj.), Sunnlenskar byggðir<br />

III, 1983).<br />

– Tannastaðir: …Túnið fordjarfar <strong>á</strong>rlega skriður með stórbjörgum, sem hrapa úr<br />

fjallinu og er bænum mjög hætt. Engjapl<strong>á</strong>ssið er í úthögum og spillist jafnan af<br />

skriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Ölfus 1706).<br />

– Tannastaðir: …Á Tannastöðum hefir jafnan verið skriðuhætt mjög, því að bærinn<br />

stendur undir Ingólfsfjalli sem er bæði h<strong>á</strong>tt og bratt. Á túnið falla oft stórbjörg og<br />

þykkar aurskriður. Hefir hver bóndi þar eftir annan reynt í lengstu lög að verja túnið<br />

skemmdum með því að moka og bera burt sand og möl, sem <strong>á</strong> það hefir fallið. Þegar<br />

Vigdís (d. 1831) bjó <strong>á</strong> Tannastöðum rann <strong>á</strong> túnið hj<strong>á</strong> henni sem oftar, en hún varði<br />

sem hún m<strong>á</strong>tti við koma og lét moka upp skriðurnar og vann að því sj<strong>á</strong>lf með eigin<br />

hendi. …Litlar minjar hafa sést <strong>á</strong> Tannastöðum eftir Jón nema ein lítil grjóthleðsla<br />

fyrir skriðu og garðbrot hj<strong>á</strong> stórum steini …Þar, sem Vigdís lét moka saman<br />

sandinum <strong>á</strong> túninu, voru nokkrar uppgrónar dyngjur, kallaðar Vigdísarhólar. Þeim var<br />

ekið burt fyrir mörgum <strong>á</strong>rum og túnið sléttað rækilega. Ekkert var í dyngjum þessum<br />

nema sandur og möl (Guðni Jónsson, Íslenskir sagnaþættir og þjóðsögur, 1944).<br />

– Tannastaðir: …Gilsfl<strong>á</strong>ar er nefndur hamralaus kafli í Gilseggjum. Þar voru góðir<br />

hagar, er eyddust að mestu í jarðskj<strong>á</strong>lftunum 1896. …Gníputóft stóð ofarlega <strong>á</strong><br />

túninu, og var stór steinn í tóftinni, sem að mestu fyllti hana, hefur að líkindum brotið<br />

húsið niður, þegar hann hrapaði úr fjallinu. …H<strong>á</strong>kon er lítinn spöl til útsuðurs fr<strong>á</strong><br />

túninu. Þórður Erlendsson, sem þ<strong>á</strong> bjó hér s<strong>á</strong> þegar H<strong>á</strong>kon hrapaði niður. Valt hann<br />

fyrst um möndul sinn, en svo n<strong>á</strong>ði hann <strong>á</strong> sig endakasti og varð þ<strong>á</strong> ærið stórstígur.<br />

H<strong>á</strong>kon er s<strong>á</strong> eini steinn hér, sem ég fékk aldrei klifið upp. …Nýi H<strong>á</strong>kon er fyrir ofan<br />

túnið, hrapaði 12. nóv. 1889. …Sauðasteinshæð er sú stóra skriða, sem er næst fyrir<br />

sunnan Sauðastein. Hún mun vera orðin nokkuð hundruð <strong>á</strong>ra gömul, er öll uppgróin.<br />

…Sm<strong>á</strong>skriður n<strong>á</strong> fr<strong>á</strong> Breiðutorfu og að Stóruskriðu. Þær hrundu allar 1794.<br />

…Stóradý, það fylltist mikið af möl og sandi haustið 1879. …Stóraskriða féll haustið<br />

1879. Hún hljóp langt niður <strong>á</strong> mýri. …Steitur er í túninu suður af bænum. Steitur<br />

varð í hólma af skriðu 1879. …Túnskriða er í raun réttri framhald af Bæjarskriðunni.<br />

Hún hljóp niður úr túni og suður úr túni og tók af mikið stykki. Það var haustið 1879.<br />

Hún er nú að mestu grædd upp í tún. …Vigdísarhólar voru kallaðir að gamni sínu<br />

litlir sandbalar <strong>á</strong> túninu kringum Bleikana. Þeir hafa nú flestir verið keyrðir í burtu.<br />

…Hún (Vigdís, ofanverð 18. öld, byrjun 19. aldar) hélt vinnumann þann, sem Bjarni<br />

hét, Var hann seinlegur og lingerður til vinnu. Runnið höfðu þ<strong>á</strong> skriður <strong>á</strong> túnið og<br />

gjörðist Bjarna erfitt að moka saman þungan sandinn, þegar hitna tók í veðrinu<br />

(kerlingunni rann í skap og barði vinnumanninn með reku, svo að hann lærbrotnaði)<br />

(Þórður Sigurðsson fróði, fr<strong>á</strong> Tannastöðum. Örnefnatal í landeign Tannastaða í<br />

Ölfushreppi 1931. Í Guðni Jónsson, Skyggnir I, 1960).<br />

– Tannastaðir: …Á land upp <strong>á</strong> Ingólfsfjalli, lítt gróið. Fjallseggjar brattar upp fr<strong>á</strong><br />

bænum og hamrar víða. Grjóthrun og skriður hafa oft skemmt túnið. Mikill túngarður<br />

hefur verið hlaðinn til varnar og hefur dugað nema fyrir stærstu steinunum (Oddgeir<br />

Guðjónsson o.fl. (ritstj.), Sunnlenskar byggðir III, 1983).<br />

39

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!