26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– K<strong>á</strong>lfafellsstaður (og hj<strong>á</strong>leigur): …Jörðin er mjög kostalítil og að kalla<br />

beitislandslaus, túnin undirlögð stórskriðu<strong>á</strong>hlaupum og standa öll <strong>á</strong> skriðu með þunnri<br />

grasrót, og þegar ég kom hér fyrir 12 <strong>á</strong>rum, s<strong>á</strong>ust hér (að ég kalla) engin tún. Fengust<br />

þ<strong>á</strong> einir 40 hestar töðu, en nú í hverju meðal<strong>á</strong>ri 180–200. Líka hafa ei skriður síðan<br />

komið til muna (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – K<strong>á</strong>lfafellsstaðarsókn,<br />

1855).<br />

– K<strong>á</strong>lfafell: ...Á tún og engjar falla oft skriður. (Johnsens Jarðatal, 1847).<br />

– Innra–K<strong>á</strong>lfafell: …tún nokkuð stór og grasgefin, en grjóthlaupin mjög sem hér,<br />

þar bærinn stendur undir sama fjalli (og K<strong>á</strong>lfafellsstaður) (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – K<strong>á</strong>lfafellsstaðarsókn, 1855).<br />

– Sléttaleiti (fyrrum Steinar): …Bærinn Sléttaleiti var fluttur nokkuð lengra með<br />

fjallinu hér um fyrir 20 <strong>á</strong>rum fr<strong>á</strong> Steinum vegna vatnsærsla úr Köldukvísl <strong>á</strong><br />

Steinasandi, er næst l<strong>á</strong> bænum, sem og vegna stórhlaupa úr fjallinu fyrir ofan. Tún eru<br />

þar lítil og stórum skemmd af grjóthlaupum, <strong>á</strong> hvor og bætist <strong>á</strong>rlega. Neðan undir<br />

túninu er mýrlendi lítið grasgefið en grjótugt af grjóti því, sem veltur ofan úr fjallinu<br />

yfir túnið of staðnæmist þar (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

K<strong>á</strong>lfafellsstaðarsókn, 1855).<br />

– Steinar: ...Þegar kemur yfir Steinasand, er riðið út fyrir Steinafjall. Þar eru hamrar<br />

miklir og berg uppi í fjallinu, og hafa ótal björg hrunið niður. Liggja þau <strong>á</strong> víð og<br />

dreif um hlíðina kringum götuna og sum nýhrunin í henni. Fyrir 60 <strong>á</strong>rum var bær<br />

undir fjallinu, sem hét Steinar. Hann lagðist í eyði af grjóthruni úr fjallinu og af<br />

<strong>á</strong>gangi Köldukvíslar úr Steinadal (milli 1830–40). Bærinn var fluttur vestur í<br />

fjallshlíðina, og heitir þar nú <strong>á</strong> Sléttaleiti. Kaldakvísl hljóp í bæjarlækinn og eyddi<br />

túnið, en litlu síðar féll skriða <strong>á</strong> bæinn (Þorvaldur Thoroddsen, Rannsóknarferðir<br />

sumarið 1894, Ferðabók III, 2. útg. 1958–60).<br />

– Steinar: …Austan við Breiðabólstað heitir fjallið Steinafjall. Það er mikið og<br />

hrikalegt standberg með vallgrónum urðum framan undir, en víða eru þar heljarbjörg,<br />

sem hrunið hafa úr hömrunum. Bær er þar einn í skriðunni og heitir Sléttaleiti. Áður<br />

stóð bærinn austan undir fjallinu <strong>á</strong> Steinasandi, en var fluttur vegna grjóthruns. Sj<strong>á</strong>st<br />

enn tættur af Steinabænum. Þar er nú bjarg mikið sem smiðjan kvað hafa staðið, og er<br />

jarðvegurinn framan undir því mjög litaður j<strong>á</strong>rnbr<strong>á</strong> (Árbók FÍ, 1937).<br />

– Steinar: …um 15 mínútna gang fyrir austan Sléttaleiti, stóð forðum daga bærinn<br />

Steinar. Hann lagðist í eyði <strong>á</strong> fyrri hluta 19. aldar sakir vatnagangs austan af<br />

Steinasandi og grjóthruns úr Steinafjalli, en bærinn stóð <strong>á</strong> sléttu undir rótum fjallsins.<br />

Þ<strong>á</strong> var byggðin flutt vestur í fjallshlíðina og bærinn kallaður Sléttaleiti. Tættur af<br />

Steinabænum s<strong>á</strong>ust glöggt í mínu ungdæmi, og einhverjar minjar þeirra munu enn þ<strong>á</strong><br />

sýnilegar (Þórbergur Þórðarson, Gr<strong>á</strong>skinna hin meiri, 1962).<br />

– Breiðibólstaður, Gerði og Hali (sama jörð): …Tún eru þar stór og grasgefin, því<br />

bæirnir standa <strong>á</strong> sléttum flöt lengra niður fr<strong>á</strong> fjallinu en Sléttaleiti, svo fjallhlaupin n<strong>á</strong><br />

ei til. En sem búfj<strong>á</strong>rhaga um sumar brúka <strong>á</strong>búendurnir brekkurnar fyrir ofan sig fram<br />

með fjallinu, sem er þó lítið land og grjóthlaupið mjög (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – K<strong>á</strong>lfafellsstaðarsókn, 1855).<br />

7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!