26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Hvammur Ytri, Hvammur Innri: …skriður falla þar til skemmda <strong>á</strong> tún og<br />

valllendisslægjur (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Reynis– og<br />

Höfðabrekkusóknir, 1840).<br />

– Giljur: ...Bæjarhúsin standa <strong>á</strong> sléttu túni sunnan undir bröttum brekkum með<br />

hamrabeltum efst. ...Snjóflóðahætta er og hefur valdið manntjóni. Skriður falla oft úr<br />

hlíðinni og valda tjónum <strong>á</strong> túni og girðingum (Oddgeir Guðjónsson o.fl. (ritstj.),<br />

Sunnlenskar byggðir VI, 1985).<br />

– Skaganes: …skriður skemma valllendisslægju fyrir innan bæinn (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Reynis– og Höfðabrekkusóknir, 1840).<br />

– Kaldrananes: …Kaldrananes, Neðri–Dalur, Stóri–Dalur, Breiðahlíð, Fjós:<br />

…austan, fram í dalnum skemma skriður úr kömbunum slægjur Dalamanna (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Reynis– og Höfðabrekkusóknir, 1840).<br />

– Skammidalur: ...Bæirnir (Skammidalur I og II) voru sunnan undir brattri fjallshlíð<br />

ofanvert við þjóðveginn. Gömlu túnin eru brattlend og eru nú að mestu leyti nytjuð til<br />

beitar. Þessi tún hafa nokkuð legið undir <strong>á</strong>föllum vegna grjóthruns og skriðuhættu<br />

(Oddgeir Guðjónsson o.fl. (ritstj.), Sunnlenskar byggðir VI, 1985).).<br />

– Neðri–Dalur: …Kaldrananes, Neðri–Dalur, Stóri–Dalur, Breiðahlíð, Fjós:<br />

…austan, fram í dalnum skemma skriður úr kömbunum slægjur Dalamanna (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Reynis– og Höfðabrekkusóknir, 1840).<br />

– Stóri–Dalur: …Kaldrananes, Neðri–Dalur, Stóri–Dalur, Breiðahlíð, Fjós:<br />

…austan, fram í dalnum skemma skriður úr kömbunum slægjur Dalamanna (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Reynis– og Höfðabrekkusóknir, 1840).<br />

– Breiðahlíð: …Kaldrananes, Neðri–Dalur, Stóri–Dalur, Breiðahlíð, Fjós:<br />

…austan, fram í dalnum skemma skriður úr kömbunum slægjur Dalamanna (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Reynis– og Höfðabrekkusóknir, 1840).<br />

– Fjós: …Kaldrananes, Neðri–Dalur, Stóri–Dalur, Breiðahlíð, Fjós: …austan, fram<br />

í dalnum skemma skriður úr kömbunum slægjur Dalamanna (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Reynis– og Höfðabrekkusóknir, 1840).<br />

– Dyrhólaey: …Vestan í Dyrhólaey, upp af Dyrhólahöfn, heitir eitt sigið<br />

Hundab<strong>á</strong>sar. Var þar sigið eftir fýlunga. Eitt sinn, þegar verið var að síga þarna, vildi<br />

svo slysalega til, að steinn losnaði undan vaðnum og lenti <strong>á</strong> höfði sigmannsins með<br />

þeim afleiðingum að hann beið þegar bana. Ekki hef ég getað grafið upp, hver þessi<br />

maður var eða hvenær þetta gerðist (Magnús Finnbogason í Reynisdal, Slysfarir í<br />

Mýrdalsfjöllum. Í Ragnar Ásgeirsson, Skrudda II, 1973).<br />

– Steig: …Það er einhvör en mesta skriðujörð <strong>á</strong> tún og valllendi (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sólheima– og Dyrhólasóknir, 1839).<br />

– Keldudalur: …bæði er tún og engjar nokkrum skriðum og grjótfoki ofan af<br />

heiðum undirorpin (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sólheima– og<br />

Dyrhólasóknir, 1839).<br />

14

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!