26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

stendur sm<strong>á</strong>bjarg, sem Hjónasteinn nefnist. Nafn kvað bjargið draga af atburði þeim,<br />

sem nú er lýst: Endur fyrir löngu bjuggu ung hjón <strong>á</strong> Hörgslandi. Það var eitt sinn um<br />

túnasl<strong>á</strong>ttinn, að þau s<strong>á</strong>tu við kaffidrykkju með sl<strong>á</strong>ttufólkinu <strong>á</strong> þeim stað, sem<br />

Hjónasteinn stendur nú. Ungbarn, sem þau <strong>á</strong>ttu, sat <strong>á</strong> milli þeirra. Eftir að vinnufólkið<br />

var staðið upp fr<strong>á</strong> kaffidrykkjunni og farið að vinna, s<strong>á</strong>tu þau hjónin og barnið kyrr,<br />

enn um stund. Sprakk þ<strong>á</strong> stór steinn fr<strong>á</strong> hömrunum, geystist niður brekkuna og stefndi<br />

<strong>á</strong> hjónin, og létu þau, <strong>á</strong>samt barninu, líf sitt undir bjarginu. Liggja þau, að sögn undir<br />

bjarginu, enn í dag. Fram að þessu hefir börnum verið bannað að vera með ærsl hj<strong>á</strong><br />

Hjónasteini (Einar Guðmundsson. Þjóðsögur og þættir, 1932).<br />

– Hörgsdalur: …miklar valllendisslægjur, en misbresta– og <strong>á</strong>fallasamar af skriðum<br />

(Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Kirkjubæjarklaustursókn, 1841).<br />

– Mörtunga: …Sagt er að Mörður héti maður s<strong>á</strong>, er fyrst nam Mörtungu <strong>á</strong> Síðu.<br />

…Mörður bjó í helli vestur með Geirlands<strong>á</strong>, <strong>á</strong> gilbrúninni. …Hellirinn heitir<br />

Marðarhellir. Nú er skriða hlaupin fyrir dyrnar og illfært orðið í hann. Gæti aðeins<br />

hundur smogið þar inn. (Sigfús Sigfússon, Íslenskar þjóðsögur og sagnir).<br />

– Kirkjubæjarklaustur: …<strong>á</strong>föll nokkur af skriðum og foksandi, og því bærinn fyrir<br />

20 <strong>á</strong>rum síðan fluttur utar með fjallinu, en hann <strong>á</strong>ður var (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Kirkjubæjarklaustursókn, 1841).<br />

– Kirkjubæjarklaustur: ...Mörg björg hafa hrunið hér niður og sum sj<strong>á</strong>lfsagt vegna<br />

jarðskj<strong>á</strong>lfta. …Fyrir vestan bæinn liggur eitt slíkt bjarg í túninu, stórt eins og hús og<br />

ferhyrnt. Myndar það vegg <strong>á</strong> einn veg fyrir fagran skrúðgarð, sem það er. Bjarg þetta<br />

eða klettur heitir Hjónasteinn, og fylgir því nafni þessi saga. Einu sinni voru hjón við<br />

heyþurrk þarna. Þau settust undir s<strong>á</strong>tu <strong>á</strong> þessum stað til þess að snæða, en í sama bili<br />

kom ógurlegt bjarghrun, og þessi stóri steinn kom ofan <strong>á</strong> þau, og liggja nú bein þeirra<br />

undir honum. …Annað bjarg, mikið sem stórhýsi, hefir skorðast í gilinu rétt fyrir<br />

ofan bæinn. M<strong>á</strong> enn sj<strong>á</strong>, hvar það hefir verið í hamrinum <strong>á</strong>ður, og stór skriða fallið <strong>á</strong><br />

eftir því og nær upp í mitt gilið. (Árni Óla, Bl<strong>á</strong>rra tinda blessað land, 1949).<br />

– Kirkjubæjarklaustur: …Eins og fyrr var sagt var bærinn <strong>á</strong> Klaustri fluttur<br />

þangað sem hann er nú <strong>á</strong>rið 1822 (vegna sandfoks), <strong>á</strong> hæð vestan Foss<strong>á</strong>r eða<br />

Lækjarins eins og hann er nefndur í daglegu tali. …Foss<strong>á</strong> fellur fram af brúninni<br />

fyrir ofan Kirkjubæjarklaustur, ofan í Foss<strong>á</strong>rgil. Neðarlega í gilinu er geysistór steinn,<br />

Stóristeinn eða Fossasteinn, sem liggur að nokkru yfir lækjarfarveginum. Hann<br />

hrapaði úr fjallinu í miklu þrumuveðri um 1830. Annar stór steinn er í brekkunni<br />

vestan við gilið, eins og hús í laginu, og heitir Bustarsteinn eða Bustasteinn. …Fyrir<br />

vestan bæinn er blóma– og trj<strong>á</strong>garður en þar var fyrrum matjurtagarður sem talinn er<br />

hinn fyrsti í héraðinu. Mikill steinn er vestan við garðinn sem heitir Hjónasteinn. Sú<br />

saga er til nafnsins að hjón nokkur hafi eitt sinn hvílt sig í heybing, en þ<strong>á</strong> hrapaði<br />

steininn úr fjallinu yfir þau (Árbók FÍ, 1983).<br />

– Kirkjubæjarklaustur: …Gönguleiðin upp að brún Systrafoss liggur fr<strong>á</strong> gamla<br />

bænum <strong>á</strong> Klaustri og Kirkjubæjarstofu sem síðar verður minnst <strong>á</strong>. Neðst í gilinu er<br />

geysistórt bjarg, stærsta grettistak sem ég minnist að hafa nokkurs staðar séð. Þessi<br />

klettur mun hafa verið einhvers staðar ofarlega, eða efst í gilinu, en losnaði <strong>á</strong>rið 1833<br />

og féll niður. Elding var talin hafa valdið því, segir L<strong>á</strong>rus Siggeirsson (bóndi <strong>á</strong><br />

Klaustri). Nú er kletturinn svo umvafinn h<strong>á</strong>um gróðri og sj<strong>á</strong>lfur raunar að miklu leyti<br />

12

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!