26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Goðaland, Hestagötur: ...Hlíðin austan í Goðalandi, norður fr<strong>á</strong> Stóra–Hruna og<br />

norður <strong>á</strong> hornið við Kross<strong>á</strong>raur, heitir Hestagötur. Þær horfa beint við til vesturs fr<strong>á</strong><br />

Múlatungum og Teigstungum. ...Á olnboganum þar sem h<strong>á</strong>lendið beygir að<br />

Kross<strong>á</strong>raurum, norðan við Hestagötur, var <strong>á</strong>ður gatklettur <strong>á</strong>þekkur hesti að sj<strong>á</strong>. Hann<br />

nefndist Hestur og gatið Hestgat. Sennilegast tengist örnefnið Hestagötur þessum<br />

hestakletti en ekki hestavegi eða hestagötum. Kletturinn mun hafa hrunið í<br />

jarðskj<strong>á</strong>lftanum 1896 (Þórður Tómasson, Þórsmörk – land og saga, 1996).<br />

– Þuríðarstaðir: ...Sæmundur hefur að líkindum valið sama bæjarstæðið og byggt<br />

ofan <strong>á</strong> rústina, þó nú kunni fólk ekki að segja fr<strong>á</strong> því að segja. S<strong>á</strong> bær hefir þ<strong>á</strong> verið<br />

miðbærinn í Þórsmörk (Húsadalur), því nokkru lengra fram með fljótinu hefir verið<br />

fremsti bærinn. Þar heitir <strong>á</strong> Þuríðarstöðum. Nafnið er órækur vottur þess, að þar hefir<br />

bær verið. En ekki er þar byggilegt nú <strong>á</strong> dögum. Það er í litlum króka, sem nú er ekki<br />

annað en moldarskriða. Rúst sést þar ekki, en hún kann að vera hulin skriðu. Þó er hitt<br />

líklegra að bærinn hafi staðið <strong>á</strong> undirlendi, sem fljótið hafi síðan farið yfir. (Brynjúlfur<br />

Jónsson, Rannsóknir í Rang<strong>á</strong>rþingi sumarið 1893, Árbók <strong>Forn</strong>leifafélagsins, 1894).<br />

Fjallabaksleið<br />

– Streitugil <strong>á</strong> Fjallabaksleið: …Fr<strong>á</strong> Mögugili er haldið <strong>á</strong>fram inn með Markarfljóti<br />

milli Litlu- og Stóru-Streitu. Streitugil allhrikaleg og stórbrotin. Auðséð er, að þar<br />

hefur <strong>á</strong>ður verið fjölfarið, því að djúpar götur eða troðnar af hesthófum í<br />

móbergklappirnar. …Grjóthrun og vatnagangur hefur spillt veginum, en ekki þyrfti<br />

að kosta miklu til, svo þarna væri sæmilega fært (Árbók FÍ, 1960).<br />

Fljótshlíð<br />

– Fljótsdalur: …(1889) 15 nóv. urðu skemmdir miklar af skriðuhlaupum og<br />

<strong>á</strong>rennsli <strong>á</strong> tún og engjar <strong>á</strong> eitthvað 9 jörðum í Fljótshlíð, einkum Eyvindarmúla,<br />

Múlakoti og Fljótsdal (Fréttir fr<strong>á</strong> Íslandi 1889).<br />

– Innri Stekkjartún: …hefur heitið hj<strong>á</strong>leiga fr<strong>á</strong> Fljótsdal, skammt fr<strong>á</strong> bæum.<br />

…Verður ekki aftur byggð, því túnið er komið í jarðfall, þar til slægjur engar.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

– Barkarstaðir: …Slægjum grandar mold og grjót úr fjallinu. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

– H<strong>á</strong>imúli: …Túninu spilla skriður. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Fljótshlíð 1710).<br />

– Árkvörn/Árkvarnarkot: Túni og engjum þeim litlum, sem til eru, granda skriður.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

– Eyvindarmúli: …Hætt er bænum, túni og engjum fyrir snjóflóðum, skriðum og<br />

jarðhlaupum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

23

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!