26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

hlíðinni; þar sem hinar skriðurnar féllu niður hefir jarðvegur aðeins flagnað af.<br />

(Þorvaldur Thoroddsen, Jarðskj<strong>á</strong>lftar <strong>á</strong> <strong>Suðurlandi</strong>, 1899).<br />

– H<strong>á</strong>tún: …Túninu grandar grjót og aur úr fjallinu. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Landmannahreppur 1709).<br />

– H<strong>á</strong>tún: …Á hana (jörðina) gengur sandur og skriður vilja hlaupa <strong>á</strong> túnið úr fjallinu<br />

í leysingum (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Landsþing, 1841).<br />

– Hvammur: …Fjallhögum spilla gil og jarðföll. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Landmannahreppur 1709).<br />

– Hellar: …Túni og slægjum í fjallinu spilla skriður, sem í leysingum falla <strong>á</strong> með<br />

grjóti, sandi og mold og með erfiðismunum verður í burt að koma. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Landmannahreppur 1709).<br />

– Hjallanes: …Á túnið rennur mold og aur í vatnaleysingum. Landinu spilla skriður<br />

og jarðföll. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Landmannahreppur<br />

1709).<br />

Holt<br />

– Krókur: ...(Suðurlandsskj<strong>á</strong>lftar 1896): ...nærri Þjórs<strong>á</strong> fyrir ofan Krók í Holtum<br />

undir Króksborgarholti hefir mikið jarðrask orðið. Þar hefir geysistór jarðvegstorfa<br />

losnað fr<strong>á</strong> berginu og sigið niður þó hallinn sé lítill (1-2°), neðst hefir jarðvegur torfu<br />

þessarar bögglast saman í öldur (Þorvaldur Thoroddsen, Jarðskj<strong>á</strong>lftar <strong>á</strong> <strong>Suðurlandi</strong>,<br />

1899).<br />

Landmannaafréttur<br />

– Valahnjúkar <strong>á</strong> Landmannaleið: …Þegar komið er upp <strong>á</strong> Klofninga, dregur úr<br />

brattanum. Sveigir nú leiðin upp að Valahnjúkum og síðan með fram þeim. Litlu síðar<br />

ber okkur að úfnu hrauni, sem fallið hefir fast að hnjúkunum. Gata hefur verið rudd<br />

með fram hraunröndinni, en fremur ógreið vegna niðurhruns úr hnjúkunum, og <strong>á</strong><br />

einum stað hefur orðið að leggja hana upp í litla klauf <strong>á</strong> bak við hamar, sem stendur<br />

fram í hraunið. Þetta hraun heitir Nýjahraun og rann <strong>á</strong>rið 1878 (Árbók FÍ, 1933).<br />

– Sauðleysur <strong>á</strong> Landmannaleið: …en síðan upp hlíðina <strong>á</strong> Sauðleysum. Þar er<br />

stirður vegur vegna vatnsgrófa og stórgrýtis sem hrunið hefur úr fellunum (Árbók FÍ,<br />

1933).<br />

28

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!