26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Eyvindarmúli: …(1889) 15 nóv. urðu skemmdir miklar af skriðuhlaupum og<br />

<strong>á</strong>rennsli <strong>á</strong> tún og engjar <strong>á</strong> eitthvað 9 jörðum í Fljótshlíð, einkum Eyvindarmúla,<br />

Múlakoti og Fljótsdal (Fréttir fr<strong>á</strong> Íslandi 1889).<br />

– Dúðastaðir: …Hj<strong>á</strong>leiga fr<strong>á</strong> Eyvindarmúla. …Slægjum spilla skriður úr fjallinu,<br />

hafa hér komið stór hlaup og bæinn einu sinni aldeilis aftekið. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

– Sauðhústún …Hj<strong>á</strong>leiga fr<strong>á</strong> Evindarmúla. …Túni og slægjum spillir <strong>á</strong>gangur úr<br />

fjallinu af vatni og skriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð<br />

1710).<br />

– Múlakot/Múlahj<strong>á</strong>leiga: …Á tún og engjar hrapar grjót, möl og skriður úr fjallinu<br />

og spillir stórlega slægjum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð<br />

1710).<br />

– Múlakot: …(1889) 15 nóv. urðu skemmdir miklar af skriðuhlaupum og <strong>á</strong>rennsli <strong>á</strong><br />

tún og engjar <strong>á</strong> eitthvað 9 jörðum í Fljótshlíð, einkum Eyvindarmúla, Múlakoti og<br />

Fljótsdal (Fréttir fr<strong>á</strong> Íslandi 1889).<br />

– Hlíðarendi: …Engjapl<strong>á</strong>ssi er hætt við skriðum og ber <strong>á</strong> engjarnar sand, grjót, og<br />

leir, svo með stórum kostnaði þarf burt að koma og lagfæra. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

– Hlíðarendakot/Hlíðarendahj<strong>á</strong>leiga: …Engjar liggja undir spjöllum eins og <strong>á</strong><br />

heimajörðinni (Hlíðarenda, skriður o.fl.). (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

– Nikul<strong>á</strong>shús: …Á túnið fýkur mold með sandi, líka spillir engjum grjót og skriður.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

– Þver<strong>á</strong>: …Af túninu brýtur Þver<strong>á</strong> og ber þar <strong>á</strong> grjót og sand í ísaleysingum, líka<br />

tekur jakaferð þ<strong>á</strong> grasrót í burt. Högum spillir bl<strong>á</strong>stur og skriður. Land jarðarinnar er<br />

lítið, og þar til að vísa þriðjungur þess kominn í hraun og hrjóstur. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

– Vatnsdalur: …Á engjar hrynur grjót úr fjalli og foragast mjög. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

– Vatnsdalur: …engjunum granda sums staðar skriður (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Breiðabólstaðarsókn, 1839).<br />

– Engidalur: …hj<strong>á</strong>leiga fr<strong>á</strong> Vatnsdal. …Eyðilagðist hér um fyrir 40 <strong>á</strong>rum. Menn<br />

meina vegna aðþrengingar hagabeitar. Kann ekki aftur uppbyggjast vegna grjóts og<br />

sands, sem <strong>á</strong> er fallið slægjur og annað landspl<strong>á</strong>ssið (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

– Flókastaðir: …Á túnið tekur til að falla grjót. Líka ber Flókastaða<strong>á</strong> <strong>á</strong> engjarnar<br />

grjót og möl. Engjunum spillir og annarsstaðar grjóts<strong>á</strong>gangur úr fjallinu. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

24

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!