26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Lýknýjarbrekkur í Hagafjalli: ...Þ<strong>á</strong> fann hann auða jörð í brekkunum suðaustan í<br />

Hagafjalli framarlega. Þær kallaði hann Líknarbrekkur. Þ<strong>á</strong> s<strong>á</strong>st hvergi steinn nema<br />

gnípa ein efst <strong>á</strong> brekkunum. …Nú eru hamrar fyrir ofan brekkurnar, þó ekki mjög<br />

brattir, en gnípan skagar fram úr alþakin litunarmosa. Hún er nú kölluð Lýkný og<br />

brekkurnar Lýknýjarbrekkur. Um vorið færði Þorbjörn bú sitt þangað, og kallaði bæ<br />

sinn Haga, segja munnmælin. ...Á flötunum undir brekkunum, lítið vestar en beint<br />

niður undan Lýkný, er rúst sem ætla m<strong>á</strong> að sé af bæ Þorbjarnar. Auðsj<strong>á</strong>anlega er það<br />

bæjarrúst og hefir hér um bil sömu lögun sem aðrar rústir í Þjórs<strong>á</strong>rdal. Skriða hefur<br />

runnið ofan úr gilinu vestan Lýkný, niður um grundina og fram <strong>á</strong> bæinn. Undan<br />

þessum <strong>á</strong>gangi mun bærinn Hagi hafa verið færður, þangað sem hann nú er (Árbók FÍ<br />

1996).<br />

– Ásólfsstaðir: …Túninu grandar aur og grjót úr brattlendi í leysingum, svo og<br />

sandfok ut supra <strong>á</strong> Haga. Engjar eru öngvar nema lítið í vallendismóum og einu<br />

mýrarsundi, sem mjög spilist af skriðum og grjóti úr brattlendi, og svo af stórfelldum<br />

<strong>á</strong>troðningi þeirra manna er brúka skóginn í almenningi og æja hér hestum sínum.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eystri Hreppur 1709).<br />

– Skriðufell: …Túninu granda skriður og jarðföll úr brattlendi, og svo sandfjúk og<br />

vikur til stórskaða og eyðileggingar. Engjar eru að kalla eyðilagðar fyrir skriðum og<br />

sandfoki. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eystri Hreppur 1709).<br />

– Skriðufell: …Austur af Skriðufelli kemur annað fjall, sem heitir Dímon. …til<br />

skamms tíma hefir þar líka verið kalskógur, sem nú er gjöreyddur af skriðum og<br />

grjóthruni (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Stóranúpssókn, 1841).<br />

– Foss<strong>á</strong>rdalur: …Foss<strong>á</strong>rdalur er eiginlega botn Þjórs<strong>á</strong>rdals er gengur til norður<strong>á</strong>ttar<br />

inn með Fossöldu suðaustan megin. Er hún þar brött og með hömrum. Innst í dalnum<br />

hafa þeir þó hrunið ofan. Heitir þar Hrun (oft ranglega nefnt „Hraun”). (Brynjúlfur<br />

Jónsson, fr<strong>á</strong> Minna–Núpi, Um Þjórs<strong>á</strong>rdal, Árbók <strong>Forn</strong>leifafélagsins, 1884–1885).<br />

– Hamarsheiði: …Túninu grandar vatn úr brattlendi, sem grefur sig undir túnið og<br />

gjörir stór jarðföll. Enginu granda skriður úr brattlendi með aur og grjóti, og<br />

stórkostleg jarðföll, þetta til stórskaða og eyðileggingar. (Jarðabók Árna Magnússonar<br />

og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eystri Hreppur 1709).<br />

– Ásar: …Túnið blæs upp af stórviðrum. Engjunum grandar Kilj<strong>á</strong> með landbroti að<br />

neðan, en skriður að ofan. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eystri<br />

Hreppur 1709).<br />

– M<strong>á</strong>stunga/Stóru–M<strong>á</strong>stungur: …Engjunum grandar aur, sandur og grjót úr<br />

brattlendi í vatnagangi. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eystri<br />

Hreppur 1709).<br />

– Hamrar: …Engjunum granda skriður og grjót úr brattlendi. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eystri Hreppur 1709).<br />

– Geldingaholt: …Engjunum granda gil tvö, sem gjöra landbrot, svo og skriður úr<br />

brattlendi, og nokkur partur engisins blæs upp í grasleysuflög. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eystri Hreppur 1709).<br />

31

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!