26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Hveragerði: …Fjórði hver er upp undir fjallinu (Reykjafjall), fyrir ofan<br />

Reykjatún, nefndur Geysir, hvörs ógnarlega hljóð, nú fyrir nokkrum <strong>á</strong>rum, skriða úr<br />

fjallinu með sínu hlaupi hefur stillt (H<strong>á</strong>lfd<strong>á</strong>n Jónsson, Lýsing Ölveshrepps <strong>á</strong>rið 1703<br />

(úr Árnessýsla, sýslu– og sóknalýsingar hins íslenska bókmenntafélags, útg. 1979).<br />

– Hveragerði: …Af hverum ofan Varm<strong>á</strong>r m<strong>á</strong> nefna Litla–Geysi, hinn annan, sem<br />

<strong>á</strong>tti að hafa flutt sig <strong>á</strong> þennan stað 1597. Hann gaus mjög fram að 1700, en skemmdist<br />

þ<strong>á</strong> við skriðufall, en <strong>á</strong> 19. öld komst hreyfing <strong>á</strong> hann <strong>á</strong> ný. Nú er hann óvirkur (Árbók<br />

FÍ, 1936).<br />

– Núpafjall: ...í Ann<strong>á</strong>l Gísla Þorkelssonar <strong>á</strong> Setbergi er miklu ítarlegar sagt fr<strong>á</strong><br />

jarðskj<strong>á</strong>lftanum 1706 heldur en annarsstaðar; þar segir svo: „Á þessum vetri voru oft<br />

jarðskj<strong>á</strong>lftar. ...en s<strong>á</strong> hroðalega mikli og stóri jarðskj<strong>á</strong>lfti skeði 20. Aprilis. ...uppi <strong>á</strong><br />

Gnúpafjalli (Ölfus) segja kunnugir menn að sprungið sé sundur sem gj<strong>á</strong> eður sem<br />

fjallshamarinn hafi fram brostið og stór björg og grjót hafi fram sprungið og hrunið. Á<br />

skírdag, þegar fólk var <strong>á</strong> götum og s<strong>á</strong> til, hafði svo verið að sj<strong>á</strong> til Gnúpafjalls sem<br />

logandi væri framan björgin, þar grjótið barðist saman. Item sprungu í sundur<br />

jarðfastir steinar <strong>á</strong> sléttlendi og líka hrærðist grjót úr jörðu (Þorvaldur Thoroddsen,<br />

Landskj<strong>á</strong>lftar <strong>á</strong> Íslandi, 1905).<br />

– Núpar: …Túnið spillist af vatni og grjóti úr brattlendi. Hætt er kvikfé og<br />

fj<strong>á</strong>rhúsum fyrir snjóflóðum um vetur. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Ölfus 1708).<br />

– Núpar (Jarðskj<strong>á</strong>lftar, 6. september 1896): ...alla nóttina milli laugardags og<br />

sunnudags 5.–6. september fundust ótal sm<strong>á</strong>kippir um alt jarðskj<strong>á</strong>lftasvæðið, var<br />

Suðurlandsundirlendið þ<strong>á</strong> <strong>á</strong> sífeldu ruggi og titringi og komu kippir <strong>á</strong> milli, sem flestir<br />

voru sm<strong>á</strong>ir, langharðasti kippurinn kom kl. 2 um nóttina, var hann allsnarpur víðast<br />

hvar í suðursveitum, en hvergi eins voðalegur eins og í Ölfusi. ...Gnúpur t.d.<br />

skemmdist miklu minna en neðri bæirnir, og færri skriður féllu úr fjallinu<br />

(Núpahnjúkur), en við hefði m<strong>á</strong>tt búast. . (Þorvaldur Thoroddsen, Jarðskj<strong>á</strong>lftar <strong>á</strong><br />

<strong>Suðurlandi</strong>, 1899).<br />

– Hjallahverfi (Jarðskj<strong>á</strong>lftar, 6. september 1896): ...vestan til í Ölfusi var<br />

jarðskj<strong>á</strong>lftinn ekki alveg eins harður; í Hjallahverfi skemmdist t.d. ekki mjög mikið.<br />

...alltaf heyrðust ógurlegar drunur í fjallinu (Neðrafjalli) og h<strong>á</strong>r hvinur eftir hvern<br />

kipp; dimmt var og þoka, en í hlíðinni fyrir ofan s<strong>á</strong>ust alltaf við og við eldglæringar er<br />

saman sló björgunum, sem alltaf voru að hrynja með miklum gauragangi. (Þorvaldur<br />

Thoroddsen, Jarðskj<strong>á</strong>lftar <strong>á</strong> <strong>Suðurlandi</strong>, 1899).<br />

– Breiðabólstaður: …Túninu granda leirskriður með sm<strong>á</strong>grjóti úr brattlendi<br />

(Vindheimar og Skriða voru hér hj<strong>á</strong>leigunöfn). (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Ölfus 1708).<br />

– Litlaland: …Túninu grandar vatn og leir með sandi, sem rennur <strong>á</strong> það úr brattlendi<br />

í vatnavöxtum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Ölfus 1708).<br />

– Hlíðarendi: …Túninu grandar grjóthrun úr fjalli og skriður með aur og sandi til<br />

stórskaða. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Ölfus 1708).<br />

42

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!