26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

(Guðmundur Jónsson Hoffell, Skaftfellskar þjóðsögur og sagnir, <strong>á</strong>samt sj<strong>á</strong>lfsævisögu<br />

höfundar, 1946).<br />

– Hoffellsjökull: …lausgangandi menn geta farið upp <strong>á</strong> Múlann um 220 m h<strong>á</strong>tt<br />

einstigi, sem kallað er Kleifin. Það er bratt og örðugt, auk þess sem ekki er þar<br />

hættulaust, vegna grjóthruns (Árbók FÍ, 1937).<br />

Mýrar<br />

– Mýrar (alm.): …Um öll þessi hér að framan <strong>á</strong>minnstu fjöll er það sannast að segja<br />

að þau eru víðast ber og graslaus, aðeins finnast hér og hvar grasbrekkur sem alla<br />

jafnan bl<strong>á</strong>sa meir og meir upp, fyrir utan hvað skriðuhlaup hj<strong>á</strong>lpa til þeirra<br />

eyðilegginga (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Einholtsprestakall,<br />

1839).<br />

– Mýrar (um skóga): …Á þeim þremur <strong>á</strong>minnstu aðaldölum Heiðnabergs–,<br />

Kolgrafar–, og Vindborðs–, eru lítilfjörlegar skógarleifar, og ætla ég mismuni um<br />

stærð eða gæði þeirra í <strong>á</strong>minnstum pl<strong>á</strong>ssum. En að skógunum fari aftur, er vafalaust,<br />

og orsakast það af skriðuhlaupum, jöklum og vötnum (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Einholtsprestakall, 1839).<br />

– Raufarberg: …en engjar litlar, er liggja fyrir vötnunum, og hefur jörðin meir<br />

gengið af sér fyrir þessa skuld heldur en vegna snjóflóða og fjallskriðna, sem<br />

hvorutveggja er henni þó allhættulegt (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Einholtsprestakall, 1839).<br />

Suðursveit<br />

– Suðursveit (alm.): …Vel sj<strong>á</strong>st þau merki enn í dag, að sveit þessi hefur til forna<br />

verið forkunnar fríð, en nú er hún orðin mjög hrörleg og umrótuð af skriðum og<br />

stórhlaupum úr fjöllum ofan, sem hafa nú að kalla eyðilagt allt graslendi, sem til<br />

þeirra fyrri legið hefur (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

K<strong>á</strong>lfafellsstaðarsókn, 1855).<br />

– Suðursveit (um skóga): …Skógarpl<strong>á</strong>ss þau, sem finnast hér nú og br<strong>á</strong>ðum virðast<br />

standa feigum fótum. Ef jöfn aðgæsla er við höfð sem hingað til, eru <strong>á</strong> K<strong>á</strong>lfafellsdal,<br />

Breiðabólstaðarfjalli og Steinadal. …Það m<strong>á</strong> fullyrða, að skógar þessir eyðist stórum<br />

<strong>á</strong>rlega bæði af skriðum og vötnum, þó mest af vondri meðferð og hirðingu (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – K<strong>á</strong>lfafellsstaðarsókn, 1855).<br />

– Sk<strong>á</strong>lafell: …Tún eru þar allgóð, en liggja þó sem allt graslendi þar fram með<br />

fjallinu fyrir skriðu<strong>á</strong>hlaupum og eru mjög fordjörfuð þar af (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – K<strong>á</strong>lfafellsstaðarsókn, 1855).<br />

– Hestgerði: …tún grasgefin, en grjóthlaupin mjög (<strong>á</strong>rfram–burður/lækur?) (Sýslu<br />

og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – K<strong>á</strong>lfafellsstaðarsókn, 1855).<br />

6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!