26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Efri–Brú: …Engjar eru litlar og spillast stórlega af grjóti og leir úr brattlendi.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Grímsnes 1708).<br />

– Kald<strong>á</strong>rhöfði: …Leigukúgildi nú iiii hafa fyrir 10 <strong>á</strong>rum verið V, því lækkað, að<br />

jörðin spilltist af skriðum. …Túnið spillist af skriðum úr brattlendi. Engjar m<strong>á</strong><br />

öngvar telja, nema hvað hent verður í vallendisbrekkum og spillist þ<strong>á</strong> af leirskriðum<br />

og grjóti. Hætt er fyrir snjóflóðum bæði í túni og húsum, og hefur það innan 20 <strong>á</strong>ra<br />

tekið fjósin. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Grímsnes 1708).<br />

Þingvallasveit<br />

– Miðfell: …Engjar sem jörðuni hafa eignaður verið l<strong>á</strong>gu með einni fjallshlíð, en eru<br />

nú öldungis af fyrir skriðum og grjóthruni úr fjallinu svo og líka fyrir jarðhlaupum og<br />

moldflögum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Þingvallasveit 1711).<br />

– Miðfell: …Heyskaparlítið og skriðuhætt (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Þingvalla– og Úlfljótsvatnssóknir, 1840).<br />

–Mjóafell: …(við Hoffmannaflöt <strong>á</strong> leið til Hlöðuvalla) Inn með Mjóafelli er farið<br />

milli hrauns og hlíða. Götuslóðar eru þar og sæmilega greiðfært og væri þó miklu<br />

betur, ef ekki væru hvarvetna með veginum björg og stórgrýti sem hrapað hefir úr<br />

fjallinu í jarðskj<strong>á</strong>lftum (Árbók FÍ, 1930).<br />

– Almannagj<strong>á</strong>: ...miklir jarðskj<strong>á</strong>lftar í Árnessýslu og víðar um suðvesturlandið<br />

1789. ...Landskj<strong>á</strong>lftarnir byrjuðu 10.júní. ...þ<strong>á</strong> hrundu og margir klettar í<br />

Almannagj<strong>á</strong> og víðar. (Þorvaldur Thoroddsen, Jarðskj<strong>á</strong>lftar <strong>á</strong> <strong>Suðurlandi</strong>, 1899).<br />

– Heiðarbær: …Heyskapur nægur, en sumur skriðuhættur og sumur langt í burtu<br />

(Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Þingvalla– og Úlfljótsvatnssóknir,<br />

1840).<br />

Grafningur<br />

– Vatnsbrekka: ...Setbergsbalar heita upp undirhlíðinni, þar sem undirlendið er<br />

farið að breikka, og eru kenndir við klett einn í hlíðinni þar upp undan, er Setberg<br />

heitir. …Þykir mér því fremur ólíklegt, að hér sé um tvær aðskildar jarðir að ræða,<br />

heldur sé allt sama jörðin, Steinröðarstaðir.Hafi þar snemma verið tvíbýli og annar<br />

bærinn settur uppi <strong>á</strong> Setbergsbölum. S<strong>á</strong> er þar bjó hafi síðar lagt Vatnsbrekkubæinn<br />

undir sig og sett þar fj<strong>á</strong>rhús, en byggð haldist lengi <strong>á</strong> Setbergsbölum, þar til skriða m<strong>á</strong><br />

hafa tekið af vatnsbólið, sem líklega hefir verið í hinni djúpu laut. Nú er hvergi<br />

vatnsból hj<strong>á</strong> Setbergsbölum. (Brynjúlfur Jónsson, Rannsókn sögustaða í Grafningi í<br />

maím<strong>á</strong>n. 1898, Árbók <strong>Forn</strong>leifafélagsins, 1899).<br />

– Hagavík: …Túninu spilla fjallskriður stórlega meir og meir, og lætur <strong>á</strong>búandinn<br />

moka þær eftir magni, en heimabóndi (Ölfusvatn) veitir styrk til þess, þar sem <strong>á</strong>búanda<br />

þrýtur. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Grafningur 1706).<br />

36

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!