26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

þrír staddir samtímis í allstórri grastorfu. Reið þ<strong>á</strong> yfir mjög snarpur jarðskj<strong>á</strong>lftakippur,<br />

og skipti það tæpast sekúndum, að torfan losnaði fr<strong>á</strong> snarbröttu berginu og tók til<br />

jarðar. Hafði hún verið staðsett fyrir n<strong>á</strong>lægt því miðju berginu, og var því um 60<br />

faðma h<strong>á</strong>tt í sjó niður, með snögum, syllum og grastóm. Það geta allir hugsað sér, hve<br />

ægilegt aðstað þeirra var, og litlir möguleikar að bjarga sér fr<strong>á</strong> br<strong>á</strong>ðum dauða, sem og<br />

hitt, hve skelfilegt var að vera utan í bjargi í miklum jarðskj<strong>á</strong>lfta. Allt sýndist þeim<br />

vera dinglandi laust og lítið í hamförum n<strong>á</strong>ttúrunnar. Loftið var þrungið af hvin og<br />

þrýstingi fr<strong>á</strong> niðurhrapandi mold, grjóti, graskekkjum og stærðar móbergsbjörgum, og<br />

eyjan öll sýndist þeim ganga í bylgjum, róla og rugga sem hrísla í vindi. …Þegar<br />

þeir fundu, hvað um var að vera og s<strong>á</strong>u, hvað verða vildi, stukku þeir sinn til hvorrar<br />

hliðar út úr grastorfunni og n<strong>á</strong>ðu fótfestu í öðrum grastætlum, sem fastar reyndust, og<br />

varð það þeirra björgun. (Árni Árnason, Fyrsta veiðiförin, Heima er best, 1957).<br />

– Álsey (Jarðskj<strong>á</strong>lftar, 1896): ...sama dag (27. <strong>á</strong>gúst) voru 2 eða 3 menn nærri<br />

hrapaðir í Álsey; flúð utan í bergfl<strong>á</strong>a losnaði og hljóp með þ<strong>á</strong>. Stórrigning var allan<br />

fyrri hluta dags, er gerði allar ferðir í fjöllunum hættulegri og lítt mögulegar.<br />

(Þorvaldur Thoroddsen, Jarðskj<strong>á</strong>lftar <strong>á</strong> <strong>Suðurlandi</strong>, 1899).<br />

– Bjarnarey: …og í Bl<strong>á</strong>dranganum (Bjarnarey?), sem hrundi í jarðskj<strong>á</strong>lftanum<br />

1896, voru snaraðir 2100 við fyrstu snörun <strong>á</strong> einum degi. (Árni Árnason, Fuglaveiðar<br />

í Vestmannaeyjum, Heima er best, 1956).<br />

– Geldungur: …Í sambandi við jarðskj<strong>á</strong>lfta þessa (1896) hrapaði hinn mikli<br />

steinbogi, er l<strong>á</strong> yfir norður og suður Geldung. Úteyjan Geldungur liggur örskammt í<br />

NNV fr<strong>á</strong> Súlnaskeri, og eru þær b<strong>á</strong>ðar sæbrattar (Magnús Guðmundsson, Vegur lagður<br />

upp <strong>á</strong> Geldung, Ægir, 1945).<br />

– Geldungur: …Geldingasker eða Geldungur, eins og hann er jafnan kallaður nú,<br />

var <strong>á</strong>ður tengdur saman með steinboga. Hann hrundi í jarðskj<strong>á</strong>lftunum 1896 (Árbók<br />

FÍ, 1948).<br />

– Geldungur (Jarðskj<strong>á</strong>lftar, 1896): ...nóttina milli 1. og 2. september kom harður<br />

kippur í Vestmanneyjum, þ<strong>á</strong> féll steinbogi s<strong>á</strong>, sem var yfir „Gatið” <strong>á</strong> eyjunni<br />

„Geldung” og aftókst þar með vegur upp <strong>á</strong> hann. (Þorvaldur Thoroddsen,<br />

Jarðskj<strong>á</strong>lftar <strong>á</strong> <strong>Suðurlandi</strong>, 1899).<br />

50

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!