26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Fit: …Túni, engjum og högum grandar grjóthrun úr fjallinu, líka möl og grjót sem<br />

upp<strong>á</strong> slægjur drífur í stórveðrum. Húsum og heyjum er hætt fyrir þeim. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eyjafjallasveit 1709).<br />

– Fit: …(1790) Um veturinn <strong>á</strong> góinni kollvarpaði snjóflóð (þetta mun hafa verðið<br />

skriða/berghlaup) bænum Fit í Holtssókn, svo ei undan stóð utan fjósið, í hverju<br />

húsfreyjan var stödd og þess vegna hélt ein lífinu af heimafólkinu, sem auk hennar<br />

voru 4 manneskjur. Þar týndust og 4 geldneyti, sem voru í öðru húsi, og 24 lömb<br />

(Espihólsann<strong>á</strong>ll, viðauki).<br />

– Fit: …Þessi bær forgekk fyrir fjallskriðuhlaupi 1790, sem urðaði undir sér 4<br />

manneskjur, er allar deyðu (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Stóradalssókn, 1840).<br />

– Fit: …Faðir minn var iðjumaður svo mikill, að honum féll sjaldan verk úr hendi.<br />

Fyrsta <strong>á</strong>r sitt <strong>á</strong> Fit byrjaði hann <strong>á</strong> hlöðubyggingu og þótti þar í talsvert r<strong>á</strong>ðist, því að<br />

hlöður voru þ<strong>á</strong> s<strong>á</strong>raf<strong>á</strong>ar risnar upp. …Um veturinn vann hann að því að rífa upp grjót<br />

og draga það heim. Voru það engar sm<strong>á</strong>völur, svo sem enn m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong>. Hlaðan stendur<br />

fyrir norðan bæinn og held ég, að aldrei hafi þurft að hreyfa stein í henni, svo vel var<br />

fr<strong>á</strong> þeim gengið. Brot af meisum og röftum fann faðir minn, þegar hann gróf fyrir<br />

hlöðuveggjum. Taldi hann það minjar fr<strong>á</strong> hlaupinu, sem eyðilagði Fitjabæinn seint <strong>á</strong><br />

18. öld. Steininn, sem <strong>á</strong> bæinn kom, sagði hann, að væri í veggjum hlöðunnar, en ekki<br />

veit ég, af hverju hann dró það. Líklega gamalli sögn (Andrés P<strong>á</strong>lsson fr<strong>á</strong> Fit,<br />

Föðurminning. Í Þórður Tómasson, Sagnagestur I, 1953).<br />

– Fit: ...Var bærinn fluttur austur <strong>á</strong> svipaðar slóðir og hann er nú. Sést enn í<br />

bæjarhólinn, og heitir <strong>Forn</strong>a–Fit. Um 1790 féll mikið bjarg úr fjallinu fyrir ofan<br />

bæinn. Fór hlaupið yfir bæinn og fórst þ<strong>á</strong> öldruð kona og barn. Ef til vill hefur bærinn<br />

þ<strong>á</strong> verið fluttur d<strong>á</strong>lítið vestur fjær fjallinu. ...Fjallshlíðin er grýtt og víða skriðurunnin<br />

en gróin neðan til. …Við fjallsrætur er mýrlendi og grýtt, óslétt land, fr<strong>á</strong> berghlaupi<br />

úr fjallinu (Oddgeir Guðjónsson o.fl. (ritstj.), Sunnlenskar byggðir IV, 1982).<br />

– Seljaland: …Túni engjum og högum grandar moldar– og grjótskriður, jarðföll og<br />

bl<strong>á</strong>stur stórum, og liggur jörðin þar fyrir undir miklum spjöllum. Af landi jarðarinnar<br />

halda menn að vísu helming eyddan og kominn í aur og skriður. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eyjafjallasveit 1709).<br />

– Seljaland: …Þessi jörð missti stórt engjastykki af engjum sínum hinum bestu fyrir<br />

skriðuhlaupi seint <strong>á</strong> hinni 18du öld (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Stóradalssókn, 1840).<br />

– Hamragarðar: …Fyrir 6 eða 7 <strong>á</strong>rum var landskuldin lxxx <strong>á</strong>lnir, var hún niðursett<br />

vegna skriðuhlaups og <strong>á</strong>gangs af Mark<strong>á</strong>rfljóti. Slægjum granda skriður og grjóthrun<br />

úr fjallinu. Jörðin liggur undir spjöllum jafnvel foreyðing. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eyjafjallasveit 1709).<br />

– Neðri–Dalur: …Af engjum hefur Markarfljót mikinn part brotið, en sumt komið í<br />

mold og skriður, slægjur sem eftir eru liggja undir spjöllum af skriðum og<br />

Markarfljóti. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eyjafjallasveit 1709).<br />

21

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!