26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Hlíð: …Túninu granda leirskriður úr brattlendi og bæjarlækurinn með stórkostlegu<br />

landbroti. Engjunum grandar Lax<strong>á</strong> með grjóts<strong>á</strong>burði og svo bæjarlækurinn og skriður<br />

úr fjalli, sem bera grjót og sand <strong>á</strong> engið til stórskaða. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eystri Hreppur 1709).<br />

– Hlíð: …samt mætir hún töluverðum skemmdum og grjóthruni úr fjallinu ofan <strong>á</strong><br />

engið, sem fyrir löngu er aftekið (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Stóranúpssókn, 1841).<br />

– Hlíðargerði: …Hj<strong>á</strong>leiga upphaflega fr<strong>á</strong> Hlíð. …Kostir allir og ókostir sem segir<br />

um heimajörðina, nema túninu grandar hér ekkert. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Eystri Hreppur 1709).<br />

Hrunamannahreppur<br />

– Hrunamannahreppur (alm.): …(breyting <strong>á</strong> landslagi) ekki önnur en sú almenna,<br />

að lönd hafa gengið af sér af blæstri og fjallskriðum, og skógar sem líklegt sýnist hér<br />

hvarvetna hér hafi verið, sj<strong>á</strong>st hér ekki framar. …(breytingar <strong>á</strong> landslagi): Sóknirnar<br />

einkum Tungufellssóknin eru auðsj<strong>á</strong>anlega stórmikið af sér gengnar af skriðum og<br />

bl<strong>á</strong>strum. …Flestar sóknanna jarðir ganga <strong>á</strong>rlega töluvert af sér af skriðum, <strong>á</strong>rflóðum<br />

og bl<strong>á</strong>strum, einkum þær sem liggja til fjalla (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Hrepphólasókn, 1840).<br />

– Hrepphólar: …Jarðskj<strong>á</strong>lftarnir hófust kl h<strong>á</strong>lfellefu um kvöldið hinn 26. <strong>á</strong>gúst<br />

(1896). …Það brakaði og brast í hverju bandi í bústofunni og yfir okkur var að heyra<br />

ógurlega skruðninga, það var helluþakið sem svarfaðist niður <strong>á</strong> b<strong>á</strong>ða bóga. Svo kom<br />

bjartir glampar og við héldum að eldgos væri byrjað, en eldglæringarnar voru af<br />

grjóthruni í felli hj<strong>á</strong> Hrepphólum. Þar hrundi niður stærðar fylla og sér þess enn<br />

merki. (Árni Óla, Bjarni Jónsson fr<strong>á</strong> Galtarfelli, Heima er best, 1960).<br />

– Núpstún: …litlu framar með sama fjalli (Galtafelli). Mætir skriðu<strong>á</strong>föllum <strong>á</strong> tún og<br />

haga (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Hrepphólasókn, 1840).<br />

– Galtafell: …Túnið spillist af læk, sem ber þar upp <strong>á</strong> grjót og sand. Engjar spillast <strong>á</strong><br />

sama m<strong>á</strong>ta. Landinu spilla skriður og uppbl<strong>á</strong>stur. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Ytri Hreppur 1709).<br />

– Galtafell: …en hagar hennar liggja undir <strong>á</strong>föllum af skriðum og bl<strong>á</strong>stri, stendur<br />

undir samnefndu fjalli vestanvert (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Hrepphólasókn, 1840).<br />

– Móakot: …hj<strong>á</strong>leiga fr<strong>á</strong> Galtafelli. …Sami skaði er <strong>á</strong> kotinu sem heimajörðinni<br />

(Galtafelli). (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Ytri Hreppur 1709).<br />

– Gata: …hj<strong>á</strong>leiga fr<strong>á</strong> Miðfelli. …Á túnið ber grjót og aur þess <strong>á</strong> milli úr tveimur<br />

lækjum. Engjar spillast og af Miðfellsgili. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Ytri Hreppur 1709).<br />

32

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!