26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Hallgímsson, Geologisk dagbog, ført på en rejse langs Íslands syd–og østkyst<br />

sommeren 1842, Rit III, 1933).<br />

– Lómagnúpur: ...Við riðum yfir leirurnar neðan við bæinn og yfir sm<strong>á</strong>kvíslir, er<br />

þar renna, að stórri skriðu, sem fallið hefir úr Lómagnúpi, vestanverðum. Skriða þessi<br />

féll fyrir rúmum 100 <strong>á</strong>rum, líklega um 1790, og skalf þ<strong>á</strong> og nötraði bærinn <strong>á</strong><br />

Núpsstað, er öll þessi ódæmi hrundu úr berginu. Skriðan er <strong>á</strong>kaflega stór, margir hólar<br />

af grjóti og urð og stóreflis björgum, allavega tildrað saman (Þorvaldur Thoroddsen,<br />

Rannsóknarferðir sumarið 1893, Ferðabók III, 2. útg. 1958–60).<br />

– Lómagnúpur: ...Við riðum inn eftir grænum grundum og þangað, er skriða mikil<br />

er fyrir neðan núpinn og nær langt fram <strong>á</strong> graslendið. Hér varð bjarghrun í jarðskj<strong>á</strong>lfta<br />

1784. Stór fylla úr tuga faðma h<strong>á</strong>u bjarginu losnaði þ<strong>á</strong> og hrundi niður. Smali fr<strong>á</strong><br />

Núpstað var þ<strong>á</strong> að reka kindur þarna og slapp nauðulega unda. Heljarbjörgin, stærri en<br />

nokkur hús, komu niður með ógurlegum gný, þrumum og brestum, svo að jörðin<br />

nötraði eins og í jarðskj<strong>á</strong>lfta og brakaði og brast í hverju tré í bænum <strong>á</strong> Núpstað. Svo<br />

var fallhraðinn mikill og fallið þungt, að björgin hófust <strong>á</strong> loft aftur eins og knetti hefði<br />

verið varpað, og hentust langar leiðir. Af þeim er mynduð þessi skriða, og m<strong>á</strong> þar nú<br />

glöggt sj<strong>á</strong>, hvernig topphólaþyrpingar myndast. ...Þar sem skriðan féll, var <strong>á</strong>ður stór<br />

tjörn, sem Lómatjörn hét. Skriðan fyllti hana, svo að hún hvarf alveg. En þar sem<br />

bjarghrunið kom fyrst niður, mynduðust stórar dældir, og safnaðist síðan vatn í þær og<br />

eru þar nú þrj<strong>á</strong>r tjarnir fyrir ofan hólana (Árni Óla, Bl<strong>á</strong>rra tinda blessað land, 1949).<br />

– Lómagnúpur: …um eða rétt fyrir 1790 hljóp afarstór skriða úr Lómagnúpi og nær<br />

um 1 km vestur <strong>á</strong> Leirur. Hún er kölluð hlaupið. Rétt austan við Hlaupið eru tveir<br />

geysistórir klettar uppi í hlíðinni og eru skútar undir þeim b<strong>á</strong>ðum, venjulega nefndir<br />

Hellar. Vera m<strong>á</strong> að kletturinn hafi komið um leið og hlaupið. (Gísli Gestsson, Gömul<br />

hús <strong>á</strong> Núpsstað, Árbók <strong>Forn</strong>leifafélagsins, 1969).<br />

– Lómagnúpur: ...Sj<strong>á</strong>lfsagt tekur margur ferðamaðurinn eftir skarði því sem er í<br />

Lómagnúpi framanverðum. Skarð þetta heitir Tittlingaskarð og er raunar suðurhliðin <strong>á</strong><br />

sigdal eða sigspildu, sem þarna gengur þvert gegnum núpinn. Vel sér fyrir þessum<br />

sprungum niður gegnum bergið allt til þess að skriða og brekka tekur við. Á þessum<br />

stað féll skriðan mikla, Hlaupið, úr núpnum í júlí 1789 (Árbók FÍ, 1983).<br />

– Lómagnúpur: ...Lómagnúpur (671m) gnæfir við himin austur af Núpsstað, eitt<br />

hæsta strandberg <strong>á</strong> Íslandi og sést vangi hans víða að. ...Niður af h<strong>á</strong>núpnum<br />

vestanverðum hefur fallið mikil skriða úr 600 metra hæð niður <strong>á</strong> sandinn og nær fast<br />

að þjóðvegi; heitir hún Hlaup, og verður því stórgrýttari sem nær dregur fjallinu.<br />

Vestast í skriðuhaugnum eru tvær Haugstjarnir og umhverfis þær stórgrýtisbjörg.<br />

Meðfram Hlaupi vestanverðu er mýri sem heitir Veita og þar norður af eru Selhólar.<br />

Skriðan kom niður í júlí 1789. ...Fr<strong>á</strong> því að Sveinn (P<strong>á</strong>lsson) reið hér um fyrir 200<br />

<strong>á</strong>rum hafa <strong>á</strong>r borið sand að skriðunni og fyllt upp í svelgina sem hann lýsir en annars<br />

er hér allt með svipuðum verksummerkjum. Hermt er að Lómatjarnir hafi orðið undir<br />

skriðunni. ...Annað berghlaup er um einum km innar með hlíð Lómagnúps að vestan;<br />

það er langt um eldra og að miklu leyti sandorpið (Árbók FÍ, 1993).<br />

– Núpstaður: ...Þar (Núpsstað) vorum við um daginn ...Alla þessa nótt var ég<br />

<strong>á</strong>kaflega uggandi um, að h<strong>á</strong>ir hamrar, sem risu rétt fyrir ofan tjaldið og slúttu nærri<br />

fram yfir það, kynnu að hrapa niður, því að ég s<strong>á</strong>, að hin mikla úrkoma undanfarið<br />

10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!