26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Árnessýsla<br />

Flói<br />

– Oddgeirshólar: …Túninu grandar grjóthrun úr klettum fyrir ofan völlinn.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Hraungerðishreppur 1709).<br />

Villingaholtshreppur<br />

– Þjótandi, Egilsstaðir: ...(Suðurlandsskj<strong>á</strong>lftar 1896): Úr klettunum fram með<br />

Þjórs<strong>á</strong> milli Þjótanda og Egilstaða féllu víða björg í <strong>á</strong>na, sumstaðar sprungu þau fr<strong>á</strong>,<br />

en héngu uppi, og víða komu sprungur nokkrar í klettana bæði nærri brúnni og<br />

annarsstaðar (Þorvaldur Thoroddsen, Jarðskj<strong>á</strong>lftar <strong>á</strong> <strong>Suðurlandi</strong>, 1899).<br />

– Þjótandi, Egilsstaðir: …Suðurlandsskj<strong>á</strong>lftar (1896) …Við Þjórs<strong>á</strong>rbrúna hrundi<br />

klöpp rétt í n<strong>á</strong>munda við annan akkerisstöpulinn, en hvorki sakaði hann né brúna<br />

sj<strong>á</strong>lfa (Fréttir fr<strong>á</strong> Íslandi 1896).<br />

Skeið<br />

– Framnes: …Kostir og ókostir sem segir um heimajörðina Fjall, nema hér spillast<br />

engjar af skriðum úr fjalli og túninu grandar hér ekki landbrot. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Skeiðahreppur 1709).<br />

– Birnustaðir: …Engjar, sem verið hafa, eru nærri því allar eyðilagðar fyrir<br />

sm<strong>á</strong>lækjum úr fjallinu, sem borið hafa <strong>á</strong> þær sand, möl og grjót. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Skeiðahreppur 1709).<br />

– Vörðufell: ...Jarðskj<strong>á</strong>lftinn 14. <strong>á</strong>gúst 1784 varð harðastur í uppsveitum Suðurlands,<br />

Biskupstungum, Holtum og Hreppum. ...Fjöllin hristu sig, eins og hundar komnir af<br />

sundi, svo að skriður og moldarmekkir þeyttust niður hlíðarnar. Sem dæmi m<strong>á</strong> nefna<br />

það, að 36 skriður féllu fram í vestanverðu Vörðufelli <strong>á</strong> Skeiðum.(P<strong>á</strong>lmi Hannesson,<br />

Landið okkar, 1957).<br />

– Vörðufell: ...hinn 14 og 16 <strong>á</strong>gúst 1784 ...jarðskj<strong>á</strong>lftar þessir voru harðastir í<br />

Árnessýslu og Rang<strong>á</strong>rvallasýslu, þó einkum í Árnessýslu; menn fundu og allharða<br />

kippi um allan suðvesturhluta landsins og nokkrar hreyfingar í fjarlægum héruðum.<br />

...jarðrask varð mikið við jarðskj<strong>á</strong>lfta þessa, fjöllin léku <strong>á</strong> reiðiskj<strong>á</strong>lfi og ótal skriður<br />

og björg hrundu niður <strong>á</strong> undirlendi; hinn 14. <strong>á</strong>gúst féllu 36 skriður úr vestanverðu<br />

Vörðufelli milli Hurðarbaks og Framness. Jarðvegur í hlíðum losnaði víða utan af<br />

berginu og rann ofan <strong>á</strong> l<strong>á</strong>glendi., svo berir klettar urðu eftir, en mold, aur og sandur<br />

sem niður féll, spillti undirlendinu, l<strong>á</strong> þar í hrönnum og varð síðar að þúfum;<br />

haustrigningar og stormar fluttu aur og sand úr skriðuflögunum <strong>á</strong> graslendi og<br />

skemmdi það. Víða sprungu björg úr klettum og duttu niður <strong>á</strong> l<strong>á</strong>glendi. (Þorvaldur<br />

Thoroddsen, Jarðskj<strong>á</strong>lftar <strong>á</strong> <strong>Suðurlandi</strong>, 1899).<br />

29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!