26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Austur Skaftafellssýsla<br />

– Austur–Skaftafellssýsla (alm.): …Skógar eru hér í sýslu til kolgjörðar og<br />

eldiviða, eyðast merkilega <strong>á</strong>r eftir annað af skriðum og vötnum, sem koma úr jöklum<br />

og fjöllum (Sýslulýsingar 1744–1749, Sögurit 28, 1957).<br />

Hornafjörður<br />

– Horn: …Útheyskapur er þar enginn og túnið að mestu komið í grjótskriðu og það<br />

litla, sem eftir er af því, undirorpið sand<strong>á</strong>foki, því það eins og allur úthagi þessarar<br />

jarðar liggur undir stærstu skriðu<strong>á</strong>föllum og jörð þessi því að landsnytjum til hj<strong>á</strong> því<br />

sem hún til forna hefur verið, lítt byggileg (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Bjarnaness– og Hoffellssóknir, 1840).<br />

– Horn: …mjög er þar hætt við <strong>á</strong>foki af sandi <strong>á</strong> túnið og eins eru þar talsverð<br />

skriðuhlaup úr kringjum liggjandi fjöllum (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Bjarnaness– og Hoffellssóknir, 1873).<br />

– Almannaskarð: …en <strong>á</strong> móts við Skarðstind liggur sk<strong>á</strong>höll sniðgata upp eftir<br />

skriðunni, upp <strong>á</strong> skarðið. Framan í tindinum eru hrikalegir hamrar og oft falla þaðan<br />

steinar niður í götuna, einkum eftir miklar rigningar eða í vorleysingum. …Neðan<br />

við skarðið eru svonefndar Skarðsbrekkur, og er þar sagt að Hrollaugur<br />

Rögnvaldsson, landn<strong>á</strong>msmaður hafi búið fyrst eftir að hann kom að vestan og tók sér<br />

fasta bólfestu í landn<strong>á</strong>mi sínu. En miklar breytingar hljóta að hafa <strong>á</strong> orðið undir<br />

skarðinu, ef sú sögn er rétt, að hér hafi bústaður hans verið (skriður?). Engar menjar<br />

þess sj<strong>á</strong>st nú (Árbók FÍ, 1937).<br />

– Krossbær: …Þessari jörðu fylgir í betra lagi tún en engjar eru nú orðnar lítilvægar<br />

af því Hornafjarðarfljót bera <strong>á</strong> þær jökulleir og skriður úr fjallinu <strong>á</strong> þær hlaupa (Sýslu<br />

og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Bjarnaness– og Hoffellssóknir, 1840).<br />

– Setberg: …hefur lítið tún en nokkurn útheyskap sem <strong>á</strong>rlega gengur af sér með<br />

sama hætti og Krossbæjarengjar (Hornafj.fljót/skriður) (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Bjarnaness– og Hoffellssóknir, 1840).<br />

– Hoffell: …Innan Bjarnaness sóknar takmarka er ekki hið minnsta af skógi nokkurs<br />

staðar, og ei heldur annars staðar í Hoffellssókn, en í Hoffells og<br />

Hoffellshj<strong>á</strong>leignalandi, eins og að framan fjallalýsingunni er tilgreint og er s<strong>á</strong> skógur<br />

svo sm<strong>á</strong>r að ei verður notaður til nokkurra muna til kolagjörðar. Þessum skógi fer víst<br />

aftur því skriður hlaupa hér og hvar <strong>á</strong> hann, jarðvegur uppblæs af veðrum og vötn<br />

uppbrjóta bakka þar sem hann vex n<strong>á</strong>lægt þeim. …hefur nokkurn útiheyskap en sem<br />

<strong>á</strong>rlega af sér gengur með sama hætti og Krossbæjar– og Setbergsengjar<br />

(Hornafj.fljót/skriður) (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Bjarnaness– og<br />

Hoffellssóknir, 1840).<br />

4

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!