26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Engar rústir sj<strong>á</strong>st þó við Fjósaklett. …Þar sem Landn. segir: „Þar er nú hraun<br />

brunnið”, þ<strong>á</strong> er annaðhvort <strong>á</strong>tt við skriðuna miklu og heimildarmaður söguritarans þ<strong>á</strong><br />

ætlað að hún hafi orsakast af jarðeldi, eða hann hefur ímyndað sér, að hraunið fr<strong>á</strong><br />

Helgafellsgígnum hafir komið eftir landsn<strong>á</strong>mstíð. …Skriðan hefir að neðanverðu<br />

myndað allmikla bungu, sem víst er allt að 100 faðm. í þverm<strong>á</strong>l og 5–6 <strong>á</strong>ln. <strong>á</strong> hæð, ef<br />

ekki meira. Er norður jaðar hennar nú grasi gróin, og að sunnanverðu ganga grasgeirar<br />

upp í hana hér og hvar. Fyrir innan grasjaðarinn norðan megin er lægð í skriðunni <strong>á</strong><br />

einum stað. Sér þar vatn í urðarholum og eru þær kallaðar Silfurbrunnar. Miklar<br />

tilraunir hafa <strong>á</strong> ýmsum tímum verið gjörðar til þess að ryðja skriðuna og leita upp<br />

bæjarrústina. …Það virðist auðsætt að gagngerð tilraun til að grafa skriðuna mundi<br />

kosta stórfé, og þó lítil von um <strong>á</strong>rangur. Því að nærri m<strong>á</strong> geta, að þ<strong>á</strong> er slíkur voða<br />

þungi skall <strong>á</strong> bæinn með flugferð og heljarafli, þ<strong>á</strong> hefir allt hlotið að umveltast og<br />

færast úr stað og meira að segja, um leið og mannaverkin bældust undir skriðum hafa<br />

þau að mestu eða öllu leyti hætt að vera til í þekkjanlegu <strong>á</strong>sigkomulagi. (Brynjúlfur<br />

Jónsson, Rannsókn í Vestmannaeyjum sumarið 1906, Árbók <strong>Forn</strong>leifafélagsins,<br />

1907).<br />

– Heimaey, Herjólfsdalur: …Þ<strong>á</strong> myndaðist í Vestmannaeyjum þjóðsagan um afdrif<br />

Herjólfs og býlis hans með viðeigandi skýringum. Undir Bl<strong>á</strong>tindi í vestanverðum<br />

Herjólfsdal var mikill grjóthaugur, sem myndast hafði við <strong>skriðuföll</strong> úr tindinum.<br />

Þótti mönnum augljóst, að bær Herjólfs væri undir þessum grjóthól og g<strong>á</strong>fu honum<br />

nafn og nefndu hann Herjólfshaug. Í hólnum voru tvær lindir, og voru þær kallaðar<br />

Silfurbrunnar, því að þar <strong>á</strong>tti fé Herjólfs að vera undir. Margar tilraunir voru gerðar til<br />

þess að bylta til hólnum og finna bæjarrústirnar, en þær b<strong>á</strong>ru engan <strong>á</strong>rangur. Engar<br />

leifar fundust þar af bæ Herjólfs. Á síðustu <strong>á</strong>ratugum hefur hólinn verið notaður til<br />

grjótn<strong>á</strong>ms og víða fluttur brutu til grunns, en engar bæjaleifar komið í ljós. Þjóðsagan<br />

segir þannig fr<strong>á</strong> afdrifum Herjólfs. Hann <strong>á</strong>tti einn eyjarskeggja gott vatnsból n<strong>á</strong>lægt<br />

bæ sínum. Seldi hann n<strong>á</strong>grönnum sínum vatnið, og þótti Vilborgu dóttur hans hann<br />

harðdrægur. Stalst hún því til að gefa vatn, þegar karlinn vissi ekki til. Einhverju sinni<br />

bar svo við, að Vilborg sat úti n<strong>á</strong>lægt bænum og var að gera sér skó. Kom þ<strong>á</strong> hrafn til<br />

hennar og tók annan skóinn og fór burtu með hann. Henni þótti fyrir að missa skó<br />

sinn, stóð upp og fór <strong>á</strong> eftir hrafninum. En er hún var komin spölkorn fr<strong>á</strong> bænum, féll<br />

skriða undramikil niður úr fjallinu og yfir bæ Herjólfs, sem þ<strong>á</strong> var í bænum, og varð<br />

undir skriðunni. En Vilborg <strong>á</strong>tti hrafninum líf sitt að þakka, en það, sem bar til þess<br />

var það, að hún margsinnis hafði virkið hrafninum góðu, og var hann því orðinn henni<br />

svo handgenginn (Árbók FÍ, 1948).<br />

– Heimaey, Herjólfdalur: …Eins og kunnugt er af þjóðsögunni, varð bær Herjólfs<br />

landn<strong>á</strong>msmanns undir skriðu, sem féll úr Bl<strong>á</strong>tindi. Fórst Herjólfur þar og allt hans<br />

skyldulið, nema Vilborg dóttir hans, sem bjó <strong>á</strong> Vilborgarstöðum. Við skriðufallið<br />

myndaðist mikill grjóthaugur yfir bænum, og hefur hann til þessa dags verið nefndur<br />

Herjólfshaugur. Í skorningum sem l<strong>á</strong>gu ofarlega í haugnum, voru til skamms tíma<br />

tvær lindir, sem menn nefndu Silfurbrunna. Var talið að þar lægi undir silfur Herjólfs,<br />

og var það trú manna, að aldrei mundi vatn þrjóta í Silfurbrunnum, þó langþurrkar<br />

gengi (Jóhann Gunnar Ólafsson, Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum, 2. útg. 1966).<br />

– Álsey: …Dag einn síðla sumars jarðskj<strong>á</strong>lfta<strong>á</strong>rið 1896 voru bjargmenn að<br />

fýlaveiðum víðsvegar um Vestmannaeyjar. Í Álsey voru þeir bræðurnir Gísli<br />

Eyjólfsson <strong>á</strong> Búastöðum og Guðjón Eyjólfsson <strong>á</strong> Kirkjubæ, b<strong>á</strong>ðir kunnir bjargveiði–<br />

snillingar, <strong>á</strong>samt Einari bónda í Norðurgarði. …Hittist þ<strong>á</strong> svo <strong>á</strong>, að þeir voru allir<br />

49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!