26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Suðurlandi

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01027 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Núpur: …Túninu grandar grjót og aur, sem rennur úr fjallinu í vatnaleysingum.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Fljótshlíð 1710).<br />

– Núpur: ...Í fjallinu, austan og ofan við bæinn (Núpar I), er mjög stór hellir, mun<br />

hann vera með stærstu hellum <strong>á</strong> <strong>Suðurlandi</strong>. Í jarðskj<strong>á</strong>lftanum 1896 féll mikið bjarg í<br />

hellismunnann og einnig þ<strong>á</strong> fór hellirinn að leka (Oddgeir Guðjónsson o.fl. (ritstj.),<br />

Sunnlenskar byggðir IV, 1982).<br />

Hvolhreppur<br />

– Miðhús: …Hætt er túni fyrir skriðum úr fjallinu. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Hvolhreppur 1709).<br />

– Efrihvoll: …Hætt er túninu að vestan fyrir <strong>á</strong>falli af mold og möl úr fjallinu, líka<br />

spillir túni fram undan bænum, aur og mold. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Hvolhreppur 1709).<br />

– Þórunúpar: …Högum jarðarinnar grandar bl<strong>á</strong>stur, jarðföll og skriður. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Hvolhreppur 1709).<br />

– Markaskarð: …Túninu spillir aur og grjót, sem úr fjallinu kemur í leysingum,<br />

engjum í sama m<strong>á</strong>ta, högum vatnsr<strong>á</strong>sir, sem orsaka jarðföll, svo og grandar högum<br />

bl<strong>á</strong>stur og moldarflög, er <strong>á</strong>rlega aukast. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Hvolhreppur 1709).<br />

–Argilsstaðir: …Túninu spilla skriður og jarðföll, <strong>á</strong> engjar ber aur og grjót, högum<br />

granda skriður úr fjallinu og forargast fjallendið af blæstri. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Hvolhreppur 1709).<br />

Rang<strong>á</strong>rvellir<br />

– Minnahof: …Engjaslægjum spilla skriður af grjóti og bl<strong>á</strong>sturs sandur. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Rang<strong>á</strong>rvellir 1709).<br />

– Stokkalækur: …Túninu grandar bl<strong>á</strong>stur, sandur og skriður í leysingum og hefur<br />

um manna minni, jafnvel næstu 20 <strong>á</strong>r, tekið af því fjórða part. Beitarlandinu spillir líka<br />

bl<strong>á</strong>stur og sandur. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Rang<strong>á</strong>rvellir 1709).<br />

– Kirkjubær, Þingsk<strong>á</strong>lar: ...fór ég fyrst upp að Kirkjubæ og þaðan upp að<br />

Þingsk<strong>á</strong>lum. Þangað er langur vegur. Þingsk<strong>á</strong>lar standa fyrir austan vestari Rang<strong>á</strong>,<br />

langt upp í héraði, um 4 mílur vestur fr<strong>á</strong> Heklu. ..1811 var byggður þar bær uppi í<br />

brekkunni ofan við búðina og sj<strong>á</strong>lfsagt ofan <strong>á</strong> nokkrar þeirra. Þessi bær er nú samt<br />

komin í eyði af sandfoki. Hann er byggður í Víkingslækjarlandi, sem nú er löngu í<br />

eyði. Þingið í landi þess bæjar. Fyrir sunnan búðirnar hefir brotist fram <strong>á</strong>kaflega mikið<br />

jarðfall og niður í <strong>á</strong>. Þar voru <strong>á</strong>ður sléttir vellir allt að búðunum. Getur verið, að hér<br />

hafi verið eitthvað af búðum, þar sem jarðfallið er. (Sigurður Vigfússon, Rannsóknir<br />

25

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!