08.01.2014 Views

Eyvindur 2013

XXII. árgangur – desember 2013

XXII. árgangur – desember 2013

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

EYVINDUR • DESEMBER <strong>2013</strong> 59<br />

Páll Ingvarsson bóndi, kennari og knattspyrnumaður með meiru gerir það ekki endasleppt. Hann stundar<br />

ennþá innanhúsfótbolta af miklu harðfylgi þó hann sé orðinn löggilt gamalmenni. Hann gefur ungu<br />

strákunum ekkert eftir sem eru 50 árum yngri eða svo. Geri aðrir betur. Áfram Palli.<br />

Fótboltalið frá vinstri: Kristján Sigurðsson, Jónas Vigfússon, Jón A. Brynjólfsson, Óskar Vilhjálmsson, Páll Ingvarsson, Sigurður Kristjánsson,<br />

Þorbjörn Matthíasson, Hákon Harðarson, Jón Bergur Arason og Hallur Sigurðsson.<br />

Ágætu handboltaáhugamenn<br />

Í haust sem leið brá svo við að einn besti línumaður og<br />

varnartröll þeirra Akureyringa, Hörður Sigþórsson, brá sér<br />

til Færeyja og fór að leika handbolta með þareysku liði. Aflaði<br />

hann sér fljótt virðingar og mátti lesa í grein í Dimmalættingi<br />

að hann hefði verið ,,stinnur í verjunni”. Þetta læt eg ykkur<br />

um að þýða en:<br />

Í Færeyjum er um það ort<br />

og onkji er það karlagort<br />

að víst sá leikinn vinnur,<br />

er skýtur beint og skorinort<br />

og skemmtir sér við innisport<br />

Í „verju stórur, stinnur“.<br />

Hannes Blandon

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!