18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Afmæl<strong>is</strong>kveðja frá<br />

Verkfræðingafélagi Íslands<br />

Verkfræðingafélag Íslands var stofnað 19. apríl 1912. Frá upphafi hefur það verið eitt<br />

meginmarkmið félagsins að efla verkfræðilega og vísindalega þekkingu félagsmanna og<br />

stuðla að tækniþróun í landinu.Að þessu markmiði er m.a. unnið með fræðslu- og<br />

umræðufundum og námskeiðahaldi.Auk þess er félagið umsagnaraðili um margvísleg<br />

málefni er varða til dæm<strong>is</strong> menntun verkfræðinga og löggjöf á hinum ýmsu sviðum.<br />

Með tilkomu Lagnafélags Íslands fyrir 20 árum varð til vettvangur þar sem hönnuðir og<br />

verktakar geta skipst á skoðunum, sótt sameiginlega fræðslufundi og námskeið.<br />

Lagnafélagið hefur þannig verið mikilvægur hlekkur í því að stuðla að tækniþróun í<br />

landinu. Annars vegar með því að tryggja að hönnuðir og verktakar skili sem bestum<br />

gæðum í vinnu sinni og hins vegar að ávallt sé valinn búnaður og efni sem uppfyllir<br />

ákveðnar lágmarks gæðakröfur.<br />

Verkfræðingafélag Íslands óskar Lagnafélagi Íslands til hamingju með 20 ára afmælið og<br />

óskar því velfarnaðar í framtíðinni. Um leið þakkar Verkfræðingafélag Íslands gott og<br />

árangusríkt samstarf um tveggja áratuga skeið.<br />

Með kveðju,<br />

Steinar Friðgeirsson, formaður VFÍ.<br />

3<br />

Afmæl<strong>is</strong>kveðja frá<br />

Félagi blikksmiðjueigenda<br />

Tuttugu ár eru ekki langur tími sé tekið mið af öllum þeim árum sem undan eru gengin.<br />

Engu að síður er ýmsu hægt að áorka á þeim tíma og er Lagnafélag Íslands ágætt dæmi<br />

um það. Með stofnun félagsins var bætt úr brýnni þörf sem sameiginlegur vettvangur<br />

þeirra fjölmörgu sem koma að lögnum og loftræstingum í húsum, allt frá hönnun, smíði,<br />

uppsetningu og viðhaldi. Hafi menn efast um nytsemd slíks fagfélags þegar það var stofnað,<br />

ætti sá vafi að vera gufaður upp nú tuttugu árum síðar enda sýna verkin merkin.<br />

Fjölmörg námskeið og fræðslufundir sem haldnir hafa verið á vegum félagins hafa aukið á<br />

færni þátttakenda sem síðan hafa nýtt sér hana viðskiptavinum og þjóðinni allri til hagsbóta.<br />

Samvinna Lagnafélagsins og Fræðslumiðstöðvar málmiðnaðarins, sem nú heitir IÐAN<br />

ehf.og blikksmíðagreinin er hluti af, hefur verið mjög farsæl og tvímælalaust aukið á<br />

faglega færni blikksmiða og tæknimanna.<br />

Ingólfur Sverr<strong>is</strong>son<br />

Með því að koma Lagnakerfamiðstöð Íslands á fót af dæmafárri elju var brotið í blað um framkvæmdastjóri<br />

alla aðstöðu til að kenna á hin flóknu tæki og tækjasamstæður sem lagna- og<br />

loftræsitæknimenn þurfa að kunna góð skil á. Þetta framtak er gott dæmi um hvernig félag eins og Lagnafélag<br />

Íslands getur stuðlað að framförum í lagnamálum og margir njóta góðs af – ekki einasta fag- og tæknimenn<br />

heldur þjóðin öll með betri líðan í húsum og híbýlum.<br />

Um leið og Félag blikksmiðjueigenda þakkar Lagnafélagi Íslands ákaflega góða og heilladrjúga samvinnu undanfarin<br />

ár er félaginu óskað allra heilla í framtíðinni.<br />

Félag blikksmiðjueigenda<br />

Ingólfur Sverr<strong>is</strong>son<br />

framkvæmdastjóri<br />

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

9<br />

Steinar Friðgeirsson,<br />

formaður VFÍ.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!