18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Ávarp Kr<strong>is</strong>tjáns Ottóssonar, framkvæmdastjóra við afhendingu á heiðursskildi til fyrsta heiðursfélaga Lagnafélags<br />

Íslands.<br />

Það er mér mikill heiður að fá tækifæri til að ávarpa hér sjálfan lagnahöfðingjann Jóhannes Zoëga. Hann er<br />

fæddur á Norðfirði 14. ágúst 1917.<br />

Jóhannes er stúdent frá MR 1936, þýskmenntaður verkfræðingur frá TH í Berlín og starfaði sem verkfræðingur<br />

í Munchen í Þýskalandi frá 1941 til 1945.<br />

Eftir heimkomuna hóf hann störf hjá Vélsmiðjunni Hamri hf. 1945 og starfaði þar til 1951. Forstjóri Landsmiðjunnar<br />

var hann frá 1952 til 1962.<br />

En það var 1962 sem hann tók við stöðu hitaveitustjóra í Reykjavík og gengdi því starfi til 30. nóvember 1987.<br />

Jóhannes hefur starfað að hitaveitumálum um land allt. Jóhannes hefur re<strong>is</strong>t sér minn<strong>is</strong>varða með starfi sínu að<br />

hitaveitumálum. Það væri of langt mál hér að telja upp, öll þau störf sem Jóhannes hefur unnið.<br />

Hann hefur unnið mikið og gott starf fyrir Lagnafélag Íslands, hann var kosinn endurskoðandi félagsins og gengdi<br />

því starfi í 6 ár.<br />

Jóhannes er einn þeirra manna sem gott er að leita til, og er ávallt tilbúinn að hjálpa og veita tilsögn af sínum<br />

þekkingarbrunni, það hefur komið Lagnafélaginu að góðu gagni.<br />

Þegar upp kom sú hugmynd að stofna Viðurkenningarnefnd félagsins til að veita viðurkenningu lofsverðu<br />

lagnaverki var félaginu vandi á höndum því menn voru ekki í startholunum til að taka á sig þá ábyrgð sem því<br />

fylgir.<br />

Jóhannes Zoëga hafði kjark og þor til að brjóta ísinn og draga fram það jákvæða sem í hugviti og handverki<br />

býr í lagnamönnum og hafi hann mikla þökk fyrir.<br />

Jóhannes er þekktur fyrir góðan frágang á verkum sínum og er mér minn<strong>is</strong>stæð setning sem hann sagði í viðtali<br />

sem ég átti við hann og birt<strong>is</strong>t í Fréttablaði félagsins.<br />

Þar spurði ég hann um ástand á frágangi lagnakerfa. Hann svaraði:Aðalatriðið við hönnunina er að fara alltaf<br />

einföldustu leiðina til að láta kerfið vinna eins og það á að gera og til er ætlast.<br />

Kerfi sem búið er að leggja og er fyrsta flokks í frágangi en er ekki stillt er hrákasmíð.<br />

Seinasta stillingin er hlutu af smíðinni og í raun punkturinn yfir i-ið sem ekki má vanta.<br />

Kr<strong>is</strong>tján afhenti Jóhannesi Zoëga fyrsta heiðursfélaga félagsins, heiðurskjöld Lagnafélags Íslands ásamt gullmerki<br />

félagsins og óskaði honum heilla.<br />

Betur má ef duga skal<br />

Þrátt fyrir að margt hafi áunn<strong>is</strong>t á liðnu starfsári eru ekki allir fundarmenn ánægðir með árangurinn. Egill Skúli<br />

Ingibergsson sagði að engum málum hefði verið vísað til Gæðamatsráð og starfsemi þess í lágmarki. Í sjálfu sér<br />

þarf ekki endilega að síta það því það kann að vera að lítið sé um ágreiningsefni meðal lagnamanna og viðskiptavina.<br />

Ólafur Árnason verkfræðingur og formaður Fagráð pípulagna sagði áhuga pípulagningamann á starfi<br />

ráðsins lítinn og störf ráðsins í lágmarki.<br />

Sæbjörn Kr<strong>is</strong>tjánsson formaður Fagráðs loftræsikerfa tók í sama streng og Ólafur, bætti um betur og sagði að<br />

honum finnd<strong>is</strong>t LAFÍ vera orðið að nefndarbákni sem skilaði litlum sem engum árangri í stað þess að snúa sér<br />

að smærri afmörkuðum verkefnum og klára þau, með öðrum orðum „burt með báknið“.<br />

Stjórnarkjör<br />

Á aðalfundinum var kjörinn nýr formaður, Grétar Leifsson verkfræðingur hjá Ísleifi Jónssyni hf.<br />

Aðrir í stjórn:<br />

Guðmundur Þóroddsson vatnsveitustjóri<br />

Ragnar kr<strong>is</strong>tinsson tæknifræðingur<br />

Kr<strong>is</strong>tján Níelsson rafvirki<br />

Freygarður Þorsteinsson verkfræðingur<br />

Erlendur Hjálmarsson byggingarfulltrúi<br />

Sigurður Guðjónsson pípulagningame<strong>is</strong>tari.<br />

58

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!