18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Merkilegt starfsár og nýmæli<br />

Enn var unnið af krafti að margs konar framfaramálum. Nú var stefnan tekin á Suðurland til að halda ráðstefnu<br />

og sýningu og var Selfoss að sjálfsögðu staðurinn.<br />

Myndin er frá sýningarbás Reykjalundar á Selfossi 1992. Þar sitja Gunnar Þórðarson verkfræðingur og Sigurður Jóhannesson fyrsti<br />

plastsuðumaður á Íslandi<br />

Mikil þáttaka var, margir sýnendur, áhugaverðir fyrirlestrar og fjöldi gesta kom.<br />

En á Selfossi kom fram merkt mál sem var áskorun fjölmargra samtaka og stofnana til Lagnafélags Íslands um að<br />

það beitti sér fyrir stofnun Lagnamiðstöðvar.<br />

Að þessari hugmynd var unnið allt starfsárið 1992 – 1993 og á árinu bættust við fleiri aðilar sem vildu leggja<br />

sitt af mörkum til að Lagnamiðstöðin gæti orðið að veruleika.<br />

Þessi áskorun er svo mikilvægt upphaf að miklu ævintýri og ótrúlegri framkvæmd að hún birt<strong>is</strong>t hér í heild.<br />

Áskorun til Lagnafélags Íslands<br />

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Þetta er upphafið að því stórvirki sem Lagnakerfamiðstöð Íslands er,<br />

en hún re<strong>is</strong> síðan á Keldnaholti og er enn að þróast til frekari framfara<br />

fyrir alla Íslendinga, ekki aðeins fyrir þá sem að lögnum og lagnakerfum<br />

vinna. Það skilar sér til almenning, ekki síst til eigenda fasteigna.<br />

Fram að þessu var það lenska hérlend<strong>is</strong> að lítið sem ekkert var hirt um<br />

viðhald lagnakerfa nema þegar bráða nauðsyn bar til og ekki varð<br />

undan því vik<strong>is</strong>t. Orðhagur maður komst svo að orði á þessum tíma<br />

að það væri aðeins tvennt sem gæti þvingað íslenskan fasteignaeiganda<br />

til að leita sér hjálpar og viðgerða á lagnakerfum; annaðhvort ískuldi í<br />

íbúðinni eða að hann stigi í öklavatn þegar hann færi fram úr einn<br />

morguninn.<br />

52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!