18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Hópferðir á lagnasýningar<br />

Rétt er að geta þess að á þessu ári hóf LAFÍ hópferðir á ISH lagnasýninguna í Frankfurt í Þýskalandi og hefur<br />

það verið fastur liður síðan í starfsemi félagsins.<br />

Er ekki að efa að þessar ferðir á stærstu lagnasýningu Evrópu hafa aukið þekkingu lagnamanna og víðsýni,<br />

komið þeim í kynni við nýjungar um leið og þær komu fram.<br />

Á myndinni sést hluti af ferðahópnum, en í baksýn er áin Mosel og Moseldalurinn.<br />

Á miðri mynd með sólgleraugu stendur Leifur Blumenstein fararstjórinn okkar og túlkur.Leifur hefur verið fararstjóri og túlkur í flestum<br />

ferðum erlend<strong>is</strong> hjá Lagnafélagi Íslands frá stofnun þess. Félagið mun ekki njóta lengur styrkrar fararstjórnar Leifs Blumensteins, hann var<br />

jarðsunginn þann 18. júní s.l. Er honum hér með þakkað fyrir alla þá aðstoð er hann veitti ferðafélögum LAFÍ á erlendri grund, en<br />

ávalt var hann tilbúinn að túlka, bæði í sýningarbásum og aðstoða menn og konur í innkaupum. Blessuð sé minning hans.<br />

Meiri fræðsla og ráðstefnur<br />

Á árinu 1988 var tekin upp sú nýbreytni að halda fræðslufundi í samvinnu við fyrirtæki um ákveðnar vörutegund.<br />

Fyrsta fyrirtækið, sem unnið var með, var Héðinn hf. til kynningar á vörum frá Danfoss í Danmörku.Til<br />

landsins kom tæknimaður frá Danfoss, Hemann Boyesen verkfræðingur, og hélt fyrirlestur um þessi þekktu<br />

stýritæki frá Danfoss sem var vel þekkt hérlend<strong>is</strong> bæði í hita- og kælitækni. Gísli Jóhannsson, forstjóri Danfossdeildar<br />

Héðins hf. stýrði fundinum. Eftir fyrirspurnir og líflegar umræður var boðið upp á höfðinglegar veitingar.<br />

Þá hófst einnig útrás LAFÍ á landsbyggðina. Fyrsti fræðslufundurinn utan höfuðborgarsvæð<strong>is</strong><strong>is</strong>ns var haldinn á<br />

Akureyri og fögnuðu heimamenn þessu framtaki. Þetta var sami fundur og haldinn var í samvinnu við Héðin<br />

hf. um Danfoss stjórntæki í Reykjavík.<br />

Fræðslufundur um stjórntæki og stýribúnað var haldinn á Hótel Loftleiðum og var þar góð þátttaka og miklar<br />

umræður. Framsögumenn á þeim fundi voru:<br />

Rafn Jensson, verkfræðingur<br />

Valdimar Jónsson, blikksmíðame<strong>is</strong>tari<br />

Sverrir Helgason, rafvirkjame<strong>is</strong>tari<br />

Samkvæmt venju og hefð voru Lagnafréttir gefnar út eftir hverja ráðstefnu, nú var Lagnafréttir nr. 4 komnar úr.<br />

Útrásin heillar og á stjórnarfundi er rætt um að efna til hópferðar til Norðurlanda, Guðmundi Halldórssyni<br />

falið að kanna möguleika á því.<br />

Enn koma plaströr á dagskrá. Haldið er námskeið í samvinnu við Iðnskólann í Reykjavík og valdir á það ekki<br />

aðeins fyrirlesarar heldur einnig þátttakendur, lagnamenn sem þegar höfðu nokkra reynslu af plastlögnum.<br />

Í fundargerð eftir plaströrnámskeiðið er bókað:<br />

„Reynslan af því virð<strong>is</strong>t vera að enn sé framtíðin fremur óljós hvað varðar plastlagnir enn um sinn“ Það<br />

38

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!