18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Vinnureglur<br />

Gæðamatsráðs Lagnafélags Íslands<br />

1. grein<br />

Hlutverk og skipan Gæðamatsráðs.<br />

Hlutverk Gæðamatsráðs er að opna möguleika fyrir verkkaupa og neytendur, sem telja lagnamálum í eða við<br />

sína eign í einhverju áfátt, hvort sem er í hönnun, efn<strong>is</strong>vali,handverki eða virkni búnaðar, að fá slík álitamál<br />

könnuð faglega og á fljótlegan hátt án mikils tilkostnaðar.<br />

Gæðamatsráð skipa, einn fulltrúi frá eftirtöldum aðilum og mynda þeir stjórn þess.<br />

Lagnafélag Íslands, Félag fasteignasala, Neytendasamtökin, Félagsmálaráðuneytið og Umhverf<strong>is</strong>ráðuneytið.<br />

2. grein<br />

Hlutverk og skipan fagráðs.<br />

Undir stjórn Gæðamatsráðs starfar fagráð.<br />

Í fagráðinu sitja fagmenn úr þeim faggreinum sem að lagnamálum koma, tilnefndir af stjórn Lagnafélags Íslands.<br />

Formaður fagráðsins sem jafnframt er formaður stjórnar Gæðamatsráðs, er skipaður af stjórn Lagnafélags Íslands<br />

til þriggja ára, aðrir fagráðsmenn eru skipaðir til tveggja ára. Framkvæmdastjóra Lagnafélags Íslands er heimilt að<br />

sitja fundi fagráðsins með málfrelsi og tillögurétti. Formaður Gæðamatsráðs boðar fagráðsmenn til funda eftir<br />

þörfum þeirra mála sem fyrir ráðið eru lögð.<br />

Formaður fyrir hönd ráðsins tilnefnir mann til úttekta á ágreiningsmálum hverju sinni, og forvinnur öll mál fyrir<br />

ráðið. Úttektarmenn geta verið ráðsmenn einn eða fleiri, utanaðkomandi fagmenn og /eða sérfræðingar á<br />

ákveðnum sviðum.<br />

Fundargerðir skal rita um alla fundi og verða þær hluti málsskjala.<br />

3. grein<br />

Verkefni stjórnar<br />

Stjórn Gæðamatsráðs fundar þegar tilefni er til, fer yfir tillögur fagráðs um lausnir á málum sem fyrir það er<br />

lagt. Formaður stjórnar er fulltrúi Lagnafélags Íslands. Framkvæmdastjóri Lagnafélagsins situr fundi stjórnar, og<br />

hefur þar málfrelsi og tillögurétt. Formaður boðar stjórnarfundi, þegar tilefni er til m.a. vegna vinnu fagráðs eða<br />

ef stjórnarmenn tveir eða fleiri óska eftir fundi.<br />

4. grein<br />

V<strong>is</strong>tun Gæðamatsráðsins.<br />

Gæðamatsráðið skal v<strong>is</strong>tað hjá Lagnafélags Íslands, sem tekur við erindum, sem óskað er að ráðið fjalli um, sér<br />

um vörslu gagna, og eftir atvikum samskipti við málsaðila.<br />

5. grein<br />

Vinnureglur fagráðsins.<br />

Fagráðið vinnur sínar niðurstöður á grundvelli þeirra gagna sem fyrir það eru lögð eða það aflar sér.<br />

Hlutaðeigandi málaaðila(um) skal gefin kostur á að koma gögnum og sjónarmiðum sínum á framfæri við<br />

ráðið, áður en mál er tekið til afgreiðslu. Sinni aðili máls ekki upplýsingaþætti sínum, vinnur fagráðið<br />

niðurstöðu sína útfrá þeim gögnum sem til eru eða vísar máli frá eftir atvikum. Niðurstöðum fagráðsins, þar<br />

sem helstu forsendur koma fram svo og rökstuðningur fyrir niðurstöðu, ásamt ábendingu um úrbætur, skal skila<br />

með greinargerð.Aðilum máls skal senda niðurstöðu innan viku frá því að hún kom fram.<br />

6. grein<br />

Meðferð mála hjá fagráði<br />

Fagráð fjallar um ágreining varðandi lagnir almennt, lagnakerfi og stjórnun þeirra og um notagildi kerfa, í þeim<br />

tilgangi að skilgreina ágreininginn og greiða úr honum. Bent verður á nothæfa lausn, ef það gæti orðið til að<br />

leysa mál.<br />

49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!