18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Vottun lagnaefna<br />

Einn gestur kemur oftar en einu sinni á fund stjórnarinnar til að ræða vottun lagnaefna en það var Ásbjörn Einarsson<br />

efnaverkfræðingur, hann kom til að gefa stjórninni sérfæðileg álit.<br />

Hinn 7. mars er þetta bókað:<br />

„Vottun lagnaefna.<br />

Vinnuhópur á vegum umhverf<strong>is</strong>ráðuneyt<strong>is</strong>ins hefur skilað álitsgerð til ráðuneyt<strong>is</strong>ins. Þess er vænst að ráðuneytið<br />

leggi til breytingar á byggingalögum og reglugerð varðandi vottun byggingarefna“.<br />

Á stjórnarfundi 7 febr. er bókað:<br />

„Lagnakerfamiðstöð- Kennslukerfi.<br />

KO afhenti stjórnarmönnum tillögur að kennslukerfinu fyrir Lagnakerfamiðstöð Íslands. Í ávarpi framkvæmdastjóra<br />

Lagnakerfamiðstöðvarinnar kemur fram að búið sé að ákveða að byggja fullkomið loftræsi- og hitakerfi<br />

fyrir blikksmíði annarsvegar og hinsvegar húshita- og lagnakerfi fyrir pípulagningamenn. Hönnuður er Sveinn<br />

Áki Sverr<strong>is</strong>son á VSB verkfræð<strong>is</strong>tofu. Nokkrum útvöldum aðilum voru sendar tillögurnar til skoðunar og gagnrýni“.<br />

Á næsta stjórnarfundi er sama mál til umfjöllunar. Þar er bókað eftir Svavari T. Óskarssyni að mikilvægt sé að fá<br />

fram skoðun sérfróðra lagnamanna hvernig æskilegt er að byggja upp lagnakerfi í Lagnakerfamiðstöðinni og<br />

stjórnbúnað tengdan þeim.<br />

Á stjórnarfundum eru stjórnarmenn oft beðnir um í lok funda að koma með athygl<strong>is</strong>verða punkta, bæði jásem<br />

neikvæða.<br />

Ásgeir Gunnarsson nefnir 7. mars að hann hafi áhyggjur að því að verið sé að lögfesta minni menntun, styttri<br />

starfsreynslu og meira álag á vélstjórnunarstörf. Einnig benti hann á að vegna eigin reynslu að teiknitákn eru<br />

m<strong>is</strong>munandi milli þjóða, en það veldur miklum erfiðleikum í samræmingu teikninga í fjölþjóðlegum verkefnum<br />

eins og t. d. skipasmíði.<br />

Jóhannes Einarsson bendir á skemmtilegt verkefni í Iðnskólanum í Hafnarfirði. Þar er verið að þjálfa fyrsta íslenska<br />

pípulagninganemann til þátttöku í Me<strong>is</strong>tarakeppni Norðurlanda í pípulögnum sem fram fer í Bella Center<br />

í Kaupmannahöfn um miðjan maí.<br />

Svavar T. Óskarsson bendir á að nauðsynlegt sé að koma á fót Tækniorðasafni fyrir lagnir.Taldi hann hugsanlegt<br />

að nota heimasíðu LAFÍ við uppbyggingu safnsins.<br />

Ým<strong>is</strong>legt<br />

Umhverf<strong>is</strong>ráðuneytið skipaði vinnuhóp til að ráða fram úr þeim vanda sem bréf Byggingarfulltrúans í Reykjavík<br />

olli, þó var hann aðeins að framfylga Byggingarreglugerð frá 1998, en það voru fyrirmæli sem á engan hátt<br />

gátu stað<strong>is</strong>t. Ef farið hefði verið eftir þeim fyrirmælum sem þar voru strengilega sett á blað hefði byggingaiðnaður<br />

á Íslandi stöðvast þar til búið var að leysa það mál annaðhvort með breytingu reglugerðar eða með því<br />

að uppfylla að allar byggingavörur væru vottaðar<br />

Vinnufundur um vottun lagnaefna var haldinn í desember 2000. Þar voru haldin mörg erindi og menn tilnefndir<br />

í áframhaldandi vinnuhóp:<br />

Skúli Ágústson<br />

Svavar T. Óskarsson<br />

Rúnar Bachmann<br />

Grétar leifsson<br />

Bergsteinn Einarsson<br />

Egill Skúli Ingibergsson<br />

sem jafnframt var stjórnandi hópsins.<br />

Ferðalög<br />

Farið var á lagnasýninguna ISH í Frankfurt í mars 2001og var þátttaka góð. Þar voru m. a. móttökur hjá fyrirtækjunum<br />

Mapress (Tækja-Tækni) og Rehau (Fjöltækni).<br />

Hópur lagnamanna fór í maí 2000 í heimsókn til Danfoss í Danmörku.Var farið til verksmiðjanna í Nordborg á<br />

eyjunni Als, hópurinn g<strong>is</strong>ti í Sönderborg en þessir staðir eru nyrst og syðst á eyjunni eins og nöfnin benda til.<br />

Að það var g<strong>is</strong>t í Sönderborg kemur einfaldlega til af því að í Nordborg eru engin hótel, þar er lítið annað en<br />

verksmiðjur Danfoss. Upphaflega ætlaði stofnandi Danfoss, Claus Madsen, að byggja verksmiðjurnar í Sönderborg<br />

en sveitarstjórn þar hafði ekki trú á fyrirætlunum hans og synjaði um byggingarleyfi. Fór svo að Danfoss<br />

verksmiðjurnar hófu framleiðslu á gamla bóndabænum í Nordborg þar sem Mads Clausen var fæddur og uppalinn,<br />

þá sem þýskur rík<strong>is</strong>borgari.<br />

En þessi ferð var eftirminnileg fyrir margt en þó eitt öðru fremur. Þetta var kveðjuferð Gísla Jóhannssonar til<br />

Danfoss en hann er sá sem byggt hafði upp sölu og þjónustu Danfoss á Íslandi með þeim ágætum sem raun ber<br />

vitni.<br />

80

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!