18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Hörð Jónsson, Jónas Valdimarsson, Sigurð Pálsson, Svein A. Sæmundsson og Einar Þorsteinsson. Þessi hópur<br />

boðaði til fundar 22. febrúar 1980 á Hótel Esju. Þar mættu 29 menn og voru haldin fjögur fræðsluerindi. Frummælendur<br />

voru Jón Þórðarson, Hörður Jónsson, Jónas Valdimarsson og Kr<strong>is</strong>tján Ottósson. Fundarstjóri var<br />

Sveinn A. Sæmundsson.<br />

Á fundinum var Hörður Jónsson tilnefndur til að kalla nefndina saman til að huga að stofnun félags.<br />

Eftir þennan fund kom undirbúningsnefndin aldrei saman og þokað<strong>is</strong>t málið því lítið áleið<strong>is</strong>, nema hvað Kr<strong>is</strong>tján<br />

hélt málefninu vakandi og var í stanslausu sambandi við menn um framtíðar sýn til úrbóta og alltaf stækkaði<br />

hópurinn sem studdi málstaðinn. Um vorið 1986, hafði Kr<strong>is</strong>tján samband við Hörð Jónsson sem var þá búsettur<br />

í Svíþjóð og tjáði honum að hann ætlaði að taka að sér stýrihlutverkið við stofnun félagsins og samþykkti<br />

Hörður það.<br />

Kr<strong>is</strong>tján boðaði ákveðinn hóp manna til kynningarfundar, sem var haldinn í Iðnskólanum í Reykjavík, 15. maí<br />

1986. Þar mættu 19 menn og voru 7 þeirra kosnir í undirbúningsnefnd þeir voru:<br />

Kr<strong>is</strong>tján Ingimundarson, blikksmíðame<strong>is</strong>tari<br />

Guðmundur Halldórsson, verkfræðingur<br />

Einar Þorsteinsson, tæknifræðingur<br />

Guðni Jóhannesson, verkfræðingur<br />

Hilmar Sigurðsson, verkfræðingur<br />

Jónas Valdimarsson, pípulagningame<strong>is</strong>tari<br />

Friðrik Kr<strong>is</strong>tinsson, tæknifræðingur<br />

og Kr<strong>is</strong>tján Ottósson, sem var valinn til að stýra nefndinni.<br />

Margir fundir voru haldnir og voru unnin drög að lögum félagsins og fræðslufundur undirbúinn. Undirbúningsnefndin<br />

boðaði til stofnfundar þann 4. október 1986,<br />

eins og rakið er í sögu félagsins hér á eftir.<br />

15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!