18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Stofnfundur Lagnakerfamiðstöðvar Íslands<br />

Lagnakerfamiðstöð Íslands var formlega stofnuð á fundi 24. ágúst 1999 að Suðurlandsbraut 24.<br />

Í stjórn voru kjörnir:<br />

• Vilhjálmur Þ.Vilhjálmsson lögfræðingur, formaður Sambands ísl. sveitarfélaga, formaður stjórnar<br />

• Valdimar K. Jónsson prófessor við Háskóla Íslands, varaformaður stjórnar<br />

• Hákon Ólafsson verkfræðingur og forstjóri Rb, ritari stjórnar<br />

• Þórður Ólafur Búason yfirverkfræðingur Byggingarfulltrúans í Reykjavík, gjaldkeri stjórnar<br />

• Kolviður Helgason formaður Félags blikksmiðjueigenda<br />

• Ingólfur Örn Þorbjörnsson verkfræðingur hjá Iðntækn<strong>is</strong>tofnun<br />

• Eyjólfur Bjarnason tæknifræðingur hjá Samtökum iðnaðarins.<br />

Varamenn í stjórn:<br />

Frá Lagnafélagi Ísland: Chr<strong>is</strong>tian Þorkelsson pípulagningame<strong>is</strong>tari og Rúnar Backmann rafvirki<br />

Frá Sambandi ísl. sveitarfélaga: Ólafur Hilmar Sverrr<strong>is</strong>son viðskiptafræðingur og bæjarstjóri í Stykk<strong>is</strong>hólmi<br />

Frá Tækn<strong>is</strong>kóla Íslands: Guðmundir Hjálmarsson byggingartæknifræðingur<br />

Frá Iðntækn<strong>is</strong>tofnun Íslands: Páll Árnason verkfræðingur<br />

Frá Samtökum iðnaðarins: Gísli Gunnlaugsson pípulagningame<strong>is</strong>tari.<br />

Þá var Lagnakerfamiðstöð Íslands sett Skipulagsskrá og alls voru 28 einstaklingar kjörnir eða skipaðir í fulltrúaráð<br />

ým<strong>is</strong>t sem aðal- eða varamenn. Þar komu til fleiri stofnanir en taldar hafa verið að framan: Háskóli Íslands,<br />

Samband iðnmenntaskóla, og Brunamálastofnun rík<strong>is</strong>ins.<br />

Þá var einnig kjörin Tækniráðgjafanefnd:<br />

• Magnús Þór. Jónsson vélaverkfræðingur við Háskóla Íslands, formaður<br />

• Guðmundur Hjálmarsson deildarstjóri byggingardeildar Tækn<strong>is</strong>kóla Íslands, ritari<br />

• Guðmundur Guðlaugsson deildarstjóri málmiðnaðardeildar Borgarholtsskóla<br />

• Einar Þorsteinsson deildarstjóri Lagnadeildar Rb<br />

• Páll Valdimarsson prófessor við Varma- og straumfræð<strong>is</strong>tofu Verkfræð<strong>is</strong>tofnunar HÍ<br />

• Skúli Ágústsson blikksmíðame<strong>is</strong>tari/tæknifræðingur við Blikksmiðju Ágústar Guðjónssonar í Keflavík<br />

• Páll Bjarnason pípulagningame<strong>is</strong>tari hjá P&S Vatnsvirkjum<br />

• Gunnar H. Sigurðsson rafvirkjame<strong>is</strong>tari hjá Rafþjónustu GS.<br />

Skoðunarmenn reikninga:<br />

• Guðmundur Þóroddsson forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur<br />

• Egill Skúli Ingibergsson rafmagnsverkfræðingur<br />

• Gísli Jóhannsson framkvæmdastjóri Danfoss<br />

Þá má segja að áhöfn hafi verið munstruð og fleyið látið úr höfn.<br />

Lagnamaður aldarinnar<br />

í Fréttabréfi LAFÍ í janúar árið 2000 er grein eftir Þórð Ólaf Búason sem hann nefnir „Lagnamaður aldarinnar“<br />

Þar fer hann yfir öldina sem er að kveðja og leitar eftir því hver ætti á þessar öld að bera nafnbótina „Lagnamaður<br />

aldarinnar“ en það er LAFÍ sem stendur á bak við að finna manninn og nafngiptina.<br />

Lagnamaður aldarinnar var valinn Jón Þorláksson en hann kom víða við í þjóðfélaginu. Hann var verkfræðingur<br />

að mennt og vann mörg verk sem slíkur. En hann varð einnig alþing<strong>is</strong>maður, fjármálaráðhera og forsæt<strong>is</strong>ráðaherra,<br />

eftir ráðaherradóm gerð<strong>is</strong>t hann borgarstjóri í Reykjavík. Hann vann ötullega að eflingu iðnmenntunar<br />

og var skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík. Hann hafði frumkvæði að byggingu gasstöðarinnar í Reykjavík,<br />

stofnun pípugerðarinnar svo unnt væri að leggja skólpleiðslur í götur í Reykjavík, kom að gerð Flóaáveitunnar,<br />

Vatnsveitu Reykjavíkur og var mikill áhugamaður um nýtingu jarðvarma.<br />

Svo mætti lengi telja hin víðfeðmu áhugamál Jóns Þorlákssonar.<br />

Enn tek<strong>is</strong>t á um plaströr<br />

Í nóvember árið 1999 efnir Ísleifur Jónsson ehf. í samvinnu við LAFÍ til fræðslufundar um PEX plaströr sem<br />

margir lagnamenn sóttu stíft í að leyfð yrði almenn notkun á. Á fundinn komu tveir sænskir sérfræðingar, Stig<br />

Gustavson markaðsstjóri hjá Wirsbo AB og Dr. Heino Zinko frá ZW Energiteknik AB.<br />

Var það von fundarboðenda að þær upplýsingar sem þessir sænsku sérfræðingar leggðu á borðið yrðu til að<br />

liðka fyrir almennri viðurkenningu yfirvalda á plaströrum, sérstaklega PEXplaströrum.<br />

Þó sterk rök væru færð fyrir því að það væri framfaraspor hérlend<strong>is</strong> að nota plaströr meira en gert var leið þó<br />

enn nokkur tími þar til slíkt yrði leyft enda varð þá ekki lengur spornað gegn notkun þeirra.<br />

Vendipukturinn varð þegar Orkuveita Reykjavíkur ákvað að nota PEX plaströr í heimæðar og dreifilagnir í<br />

strjálbýli. Fyrsta dreifukerfið sem lagt var úr PEX plaströrum var í Grímsnesi. Þegar ljóst var hvaða ákvörðun<br />

Orkuveita Reykjavíkur hafði tekið varð „andspyrnuher plaströra“ að láta í minni pokann.<br />

77

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!