18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Á aðalfundi ASHRAE í San Antonio í Texas 22, til 26. júní 1996.<br />

Myndin er tekin er við hittum fráfarandi og nýkjörin forseta ASHRAE (Lagnafélag Bandaríkjanna) og í því tilefni afhentum við þeim<br />

sín hvora vídeófilmuna um Ísland.<br />

Á myndinni frá vinstri eru: James E.Hill, nýkjörin forseti ASHRAE, Kr<strong>is</strong>tján Ottósson, framkvæmdastjóri Lagnafélags Íslands,Valdimar<br />

K. Jónsson, vélaverkfræðingur, prófessor við Háskóla Íslands, Richard B. Hayter fráfarandi forseti ASHRAE<br />

Gæðamatsráð og lofsverð lagnaverk<br />

Ráðið hafði svo sannarlega sannað gildi sitt og bárust því mörg mál til úrlausnar. Á stjórnarfundi í október 1996<br />

er ráðið endurnýjuð og er þá skipað þessum mönnum:<br />

• Egill Skúli Ingibergsson formaður<br />

• Karl Ómar Jónsson, Fjarhitun<br />

• Friðrik S. Kr<strong>is</strong>tinsson, Lagnatækni<br />

• Ragnar Gunnarsson,Verkvangur<br />

• Jón K. Gunnarsson,Tækniþjónusta J.K.G<br />

Fræðslufundir og ferðalög<br />

Mikill kraftur var í fræðslufundum á þessu tímabili. Má þar nefna vel heppnaða fundi á Ísafirði og Vestmannaeyjum.<br />

Í samvinnu við elstu lagnaverslun landsins, Ísleif Jónsson ehf., var farin ágæt ferð til Svíþjóðar og Danmerkur.<br />

Ferðasögur eftir Sigurð Grétar Guðmundsson má lesa í kafla 6.<br />

Úr ferð til Svíþjóðar og Danmerkur í boði Ísleifs Jónssonar hf.<br />

66

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!