18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Á síðasta starfsári voru haldnir fræðslufundir og ráðstefnur:<br />

Fræðslufundur og tækn<strong>is</strong>ýning á Ísafirði<br />

Ráðstefna um fráveitur og sorp í Borgarnesi<br />

Stilling lagnakerfa á Hótel Loftleiðum<br />

Einn fræðslufundur var nokkuð sérstakur en það var kynningafundur um PEM plaströr. Fundurinn var haldinn<br />

að frumkvæði tveggja íslenskra fyrirtækja, Árvíkur hf. og Kóbra-Plasts hf. í samvinnu við hrávöruframleiðandann<br />

Neste í Svíþjóð sem kostaði ráðstefnuna og bauð ráðstefnugestum til hádeg<strong>is</strong>verðar á Hótel Loftleiðum<br />

þar sem ráðstefnan var haldin. Þetta var enn einn liður í því að fá lagna- og tæknimenn hérlend<strong>is</strong> til að auka<br />

skilning sinn á hinni víðtæku flóru plastefna og hve mjög þau gætu komið að notum við hverskonar lagnir hérlend<strong>is</strong>.<br />

Fyrsta viðurkenning Lagnafélags Íslands „Lofsvert lagnaverk 1990“ veitt.<br />

Fyrsta lofsverða lagnaverkið hafði verið valið úr tilnefningum. Það var Kringlan 5 (Sjóvá/Almennar).<br />

Þar hlutu viðurkenningar:<br />

Teikn<strong>is</strong>tofan Forsjá hf.<br />

Teikn<strong>is</strong>tofa Ingimundar Sveinssonar hf.<br />

Blikksmiðjan Vík hf.<br />

Hús og <strong>Lagnir</strong> hf.<br />

Hitastýring hf.<br />

Sjóvá/Almennar hf.<br />

Viðurkenninganefndin fór lofsverðum orðum um öll verkin en var þó einhuga um að mæla með lagna og loftræstikerfi<br />

í Húsi Sjóvá-Almennra trygginga hf. Kringlunni 5 í Reykjavík.<br />

Verkið er mjög vel unnið í alla staði en hæst ber þó að samvinna og einhugur allra aðila um að standa vel að<br />

góðu verki er augljós öllum sem verkið skoða, nær útilokað er að árangur sem þessi ná<strong>is</strong>t nema að viðhorf<br />

eigenda verksins séu þau að það borgi sig að vanda til allra verka. Hverjir þekkja þá staðreynd betur en einmitt<br />

þeir sem standa í eldlínu tryggingarmála.Tilgangur með þessari viðurkenningaveitingu á að vera hvatning til<br />

betri verka, bæði þeim sem viðurkenningu hljóta og annara sem að lagnamálum starfa.<br />

44

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!