18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Stjórnarkjör<br />

Í stjórn LAFÍ voru kjörnir:<br />

• Þórður Ólafur Búason verkfræðingur, formaður<br />

• Guðmundur Hjálmarsson byggingarfræðingur, ritari<br />

• Jón Guðlaugsson pípulagningame<strong>is</strong>tari, gjaldkeri<br />

• Gylfi Konráðsson blikksmíðame<strong>is</strong>tari, varaformaður<br />

• Ólafur Árnason vélaverkfræðingur<br />

• Svavar T. Óskarsson pípulagningame<strong>is</strong>tari<br />

• Ásgeir Guðnason vélfræðingur<br />

Að aðalfundi loknum var fundarmönnum boðið að skoða Akranesveitur undir leiðsögn starfsmanna og veitustjóra.<br />

Á fyrsta fundi eftir aðalfund var farið yfir ýmsar skipanir í nefndir. Í ritnefnd Fréttabréfs eru:<br />

• Guðmundur Hjálmarsson byggingartæknifræðingur<br />

• Tryggvi Gíslason pípulagningame<strong>is</strong>tari<br />

• Ólafur Bjarnason blikksmíðame<strong>is</strong>tari<br />

• Þorlákur Jónsson verkfræðingur<br />

• Rúnar Backmann rafvirkjame<strong>is</strong>tari.<br />

Guðmundur Halldórsson dró sig í hlé frá því að vera ritstjóri Fréttabréfsins.<br />

Ritstjóri og ábyrgðarmaður Fréttabréfs LAFÍ var sem áður Kr<strong>is</strong>tján Ottósson framkvæmdastjóri félagsins.<br />

Ritstjórar Lagnafrétta, sem er rit sem gefið er út eftir hverja ráðstefnu, er auk Kr<strong>is</strong>tjáns, Guðmundur Halldórsson<br />

verkfræðingur. Á þessum sama stjórnarfundi er rætt um vinnustaðafundi sem var nýjung og talið að með því<br />

væri hægt að gera félagið sýnilegra Að þessu sinni hafði viðurkenningarnefnd Lagnafélags Íslands valið lagnaverk<br />

Dómshús Hæstaréttar Íslands til viðurkenningar sem lofsvert lagnaverk 1997. Að auki valdi nefndin skiljukerfi<br />

í húsi Kassagerðar Reykjavíkur sem lofsvert framtak í flokki smærri lagnaverka 1997.<br />

Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti aðilum viðurkenningar við hátíðlega athöfn miðvikudaginn<br />

16. desember 1998 í Dómshúsi Hæstaréttar Íslands við Arnarhól. Í áliti viðurkenningarnefndar Lagnafélags Íslands<br />

segir m.a.: „Heildarverk við lagnir í Dómshúsi Hæstarétti Íslands eru öll til fyrirmyndar og hvergi teljandi<br />

hnökrar á.<br />

Aðgengi að öllum tækjum og lögnum er gott, kerf<strong>is</strong>uppbygging einföld og skilvirk og handverk iðnaðarmanna<br />

allt til fyrirmyndar. Handbækur lagnakerfanna eru fullunnar og aðgengilegar.“<br />

Einnig segir í áliti nefndarinnar: „Lagnakerfi nýbyggingar Dómshúsi Hæstaréttar Íslands er ekki margbrotið en<br />

við hönnun þess mörkuðu hönnuðir þá stefnu að lagnakerfið skyldi vera einfalt og allt viðhald auðvelt. Þetta<br />

markmið hefur náðst enda eru lagnir í húsinu einfaldar og þeim er gefið verulega gott rými. Það sem vekur athygli<br />

er að arkitektar fara nýja leið í því að hylja miðstöðvarofna þannig að þeir hverfa inn í arkitektúr hússins.“<br />

Ým<strong>is</strong>legt um starfsári ð<br />

Hinn 10. ágúst 1999 er haldinn fundur í gömlu Rafstöðinni við Elliðaár. Þar skrifuðu undir samning Finnur<br />

Ingólfsson iðnaðarráðherra, Björn Bjarnason menntmálaráðherra og Alfreð Þorteinsson formaður stjórnar<br />

Veitustofnana Reykjavíkurborgar annarsvegar og Vilhjálmur Þ.Vilhjálmsson fyrir hönd Lagnakerfamiðstöðvar Íslands<br />

um að tryggja rekstarfé stöðvarinnar fyrstu þrjú árin.<br />

Þetta þótti góður og merkur áfangi.<br />

Talið frá vinstri: Björn Bjarnason,Alfreð Þorsteinsson,Vilhjálmur Þ.<br />

Vilhjálmsson, Finnur Ingólfsson<br />

76<br />

Byggingastjórn var skipuð:<br />

• Valdimar K. Jónsson prófessor,<br />

formaður<br />

• Björgvin Hjálmarsson tæknifræðingur<br />

• Hákon Ólafsson verkfræðingur<br />

Síðar var ákveðið að Björgvin<br />

Hjálmarsson yrði byggingarstjóri<br />

og Kr<strong>is</strong>tján Ottósson framkvæmdastjóri.<br />

Vinnustaðafundir voru haldnir<br />

víða og þóttu takast vel.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!