18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Framtíðarsýn í lagnamálum<br />

Þessi merka ráðstefna var samvinnuverkefni margra félaga og stofnana:<br />

• Samorka, sem var frumkvöðull ráðstefnunnar<br />

• Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins<br />

• Iðntækn<strong>is</strong>tofnun Íslands<br />

• Lagnafélag Íslands<br />

• Félag pípulagningame<strong>is</strong>tara<br />

• Félag byggingarfulltrúa<br />

• Félag byggingarefna- og húsmunakaupmanna<br />

• Tæknifræðingafélag Íslands<br />

• Verkfræðingafélag Íslands<br />

Þessi ráðstefna var mjög vel sótt og er ekki úr vegi að gera nánari grein fyrir því sem um var rætt og hverjir<br />

voru frummælendur og fyrirlesarara:<br />

• Vatnstjón á Íslandi, Daníel Hafsteinsson frá Sambandi ísl. tryggingafélaga. Hver er kostnaður við vatnstjón<br />

á Íslandi? Hvernig er skipting eftir landsvæðum? Hvernig er fólk og veitur tryggðar? Hver er skilgreining á<br />

bótasviði? Hvað veldur tjónum? Í hverju felast forvarnir?<br />

• Flokkun hitaveituvatns og ferskvatns eftir efnasamsetningu, Hrefna Kr<strong>is</strong>tmannsdóttir og Magnús Ólafsson<br />

frá Orkustofnun Hvernig er skipting eftir landsvæðum? Eftir hverju er hægt að flokka vatn og meta hættu<br />

á tæringu og útfellingum af völdum þess? Hvaða áhrif hefur sýrustig? Er þörf á meðhöndlun vatns (heitu<br />

eða til neyslu) á Íslandi? Hvað eru til ítarlegar upplýsingar um efnasamsetningu á heitu vatni og neysluvatni?<br />

Hvaða upplýsingar vantar til að hægt sé að velja lagnaefni?<br />

• M<strong>is</strong>munandi tæringar og tæringarvaldar, Kate Nielsen, Danmarks Tekn<strong>is</strong>ke Universitet.<br />

• Ný byggingarreglugerð og lög,Viðar Már Aðalsteinsson byggingarfulltrúi í Reykjanesbæ<br />

• Reglugerð um viðskipti með byggingarvörur og vottun lagnaefn<strong>is</strong> og vottunarmerkingar. Einar<br />

Þorsteinsson<br />

• Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins<br />

• Sjónarmið lagnaefn<strong>is</strong>sala á vottun, Grétar Leifsson, Félag byggingarefna- og húsmunakaupmanna<br />

• Væntanlegur Evrópustaðall um neysluvatnslagnir EN806-1,2 og 3, Páll Valdimarsson prófessor<br />

• Kostir og gallar m<strong>is</strong>munandi lagnakerfa, Ásmundur Einarsson efnaverkfræðingur<br />

• Galvan<strong>is</strong>eruð rör, tæring og tæringavarnir, Sigurður Sigurðsson,Verkfræð<strong>is</strong>tofa VGK<br />

• Plastlagnir og plastefni, Páll Árnason, Iðntækn<strong>is</strong>tofnun Íslands<br />

• Eirlagnir, Ragnheiður Þórarinsdóttir, Iðntækn<strong>is</strong>tofnun Íslands<br />

• Nýir kostir í lagnaefni, Ragnar Gunnarsson,Verkvangur ehf.<br />

• Lagnakerfi í dreifikerfi hitaveitna og vatnsveitna, Örn Jensson, Hitaveita Reykjavíkur og Páll Kr<strong>is</strong>tjánsson,<br />

Vatnsveita Reykjavíkur<br />

• Samvinna í lagnamálum, Guðmundur Þóroddsson,Vatnsveita Reykjavíkur<br />

Á annað hundrað gestir komu á ráðstefnuna sem stóð frá hádegi á fimmtudegi og allan föstudag. Þótti það<br />

merkilegt að svo margir gestir skyldu koma, merkilegt að lagnamenn væru tilbúnir að „fórna“ svo miklum tíma<br />

til að víkka sinn sjóndeildarhring og afla sé víðtækari þekkingar.<br />

Að lokum störfuðu fjórir umræðuhópar sem skiluðu áliti í lokin.<br />

Aðalfundur 1999<br />

Að þessu sinni var farið út fyrir Reykjavík og fundurinn haldinn á Akranesi í boði Akranesveita. Eftir að Þórður<br />

Ólafur Búason formaður LAFÍ hafði sett fund með ávarpi og skipað Valdimar K. Jónsson fundarstjóra og<br />

Guðmund Hjálmarsson fundarritara bauð Magnús Oddsson veitustjóri Akranesveita fundarmenn velkomna<br />

Hann lýsti skipulagi Akranesveitna en þá var tiltölulega nýbúið að endurskipuleggja þær í eina stofnun með<br />

einni stjórn. Í Akranesveitu eru hitaveita, vatnsveita, rafveitan, fráveita og áhaldahús.<br />

Kr<strong>is</strong>tján Ottósson flutti yfirgripsmikla skýrslu um starfið á liðnu starfsári sem hafði verið mjög öflugt. Nokkuð<br />

var honum þó þungt í skapi til þeirra Sigurðar Grétars Guðmundssonar og Sæbjörns Kr<strong>is</strong>tjánsson vegna gagnrýni<br />

þeirra á efn<strong>is</strong>tök í Fréttablaði LAFÍ en í næsta útgáfu frá maí 1999 birtir Kr<strong>is</strong>tján sérstaka grein vegna þessa<br />

auk þess að sama efni kemur fram í skýrslu hans á aðalfundi og segir meðal annrs „Ágætu siðapostular, Fréttabréf<br />

Lagnafélags Ísland er ekki bara fyrir sérmenntaða lagnamenn. Það er fyrir alla landsmenn til fróðleiks, til að<br />

svo megi verða, verður að vera skært, mjúkt og sætt fyrir augað og sálina.<br />

Ef menn vilja tryggja fyrirfram að Fréttabréfið fari ólesið beint í ruslakörfuna skulu þeir nota glanspappír,<br />

skorpnuð og þurrkuntuleg skrif sem enginn lítur við, enginn skilur og enginn nennir að lesa, líkt og almennt<br />

þekk<strong>is</strong>t í skrifum tæknimanna“.<br />

75

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!