18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Endurskoðenda hefur lítið verið getið í sögu þessari og því tími til kominn að nefna þá en yfirleitt hafa menn<br />

ekki látið af þeim störfum nema þeir séu kallaðir af heimi hér.<br />

Endurskoðendur voru endukjörnir Egill Skúli Ingibergsson verkfræðingur og Guðmundur Jónsson vélfræðingur,<br />

til vara Björgvin Hjálmarsson tæknifræðingur<br />

Þótti þeim sem heima eiga fyrir sunnan mönnum það góð tilbreyting að koma norður fyrir heiðar til fundarhalda<br />

og var norðlendingum þakkaðar góðar og höfðinglegar móttökur.<br />

Aðal þema sýningarinnar:<br />

Lagnakerfi í nútíð og framtíð<br />

Með þessari sýningu er ætlun félagsins að gefa almenningi kost á að fá sem víðtækastar<br />

upplýsingar um allt er viðkemur lagnakerfi framtíðarinnar og endurlögnum í eldri hús og hvað<br />

þjónusta er nauðsynleg við nýlagnakerfi eftir að þau hafa verið lögð og gangsett, einnig hvaða<br />

lagnaefni (kerfi) eru valkostir þeirra sem eru að hefja húsbyggingar.<br />

Dæmi um spurningar sem verður reynt að svara:<br />

Afmæl<strong>is</strong>sýning<br />

Í tilefni af 20 ára afmæli<br />

Lagnafélags Íslands verður haldin lagnasýning í<br />

Vetragarðinum Smáralind, dagana 06. til 08. október 2006<br />

a) við hvaða aðila þarf að hafa samband vegna endurlagna eða nýlagna?<br />

b) hvaða lagnaefni henta best við hinar ýmsu aðstæður ?<br />

c) hvernig er heppilegast að standa að vali hönnuða og iðnme<strong>is</strong>tara?<br />

d) hver er ábyrgð efn<strong>is</strong>sala, hönnuða og iðnme<strong>is</strong>tara á efni, hönnun, vinnu og þjónustu?<br />

e) hvaða fjármögnunarleiðir eru færar?<br />

f) hvað er það sem þarf að varast samkvæmt lögum og reglugerðum?<br />

g) hverjir hafa vald til að leyfa eða banna í lagnamálum?<br />

Lagnafélag Íslands hvetur alla þá sem geta gefið almenningi svör við einhverjum af þessum<br />

spurningum að styðja þarft framtak með því að taka þátt í sýningunni.<br />

Með sýningunni er horft til, betri vöru, hönnunar, handverks og þjónustu.<br />

Reiknað er með mikilli þáttöku framleiðanda, innflytjenda og seljanda lagnaefna og stofnana,<br />

t.d. banka, hönnuða, samtaka iðnaðarmanna og fagskóla svo eitthvað sé nefnt.<br />

Sýningin stendur yfir föstudaginn 06. laugardaginn 07. og sunnudaginn 08. október 2006.<br />

Umsóknar frestur er til 1. júní 2006, send<strong>is</strong>t til Lagnafélags Íslands. Ystabæ 11 110 Reykjavík.<br />

Allar frekari upplýsingar veitir:<br />

Sýningarstjóri, Kr<strong>is</strong>tján Ottósson, framkvæmdastjóri Lagnafélags Íslands í<br />

Síma: 892-4428 Netfang: lafí@simnet.<strong>is</strong><br />

Undirbúningsnefnd<br />

87

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!